Rúður og Samlæsing hætt að virka í patrol

User avatar

Höfundur þráðar
andrig
Innlegg: 167
Skráður: 31.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
Bíltegund: Dodge Ram 2500
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Rúður og Samlæsing hætt að virka í patrol

Postfrá andrig » 28.mar 2010, 23:25

Daginn,
Ég er með 94' árg Nissan Patrol
og um daginn hættu rúðurnar og samlæsinginn að virka hjá mér.
Kannast einhver við þetta vandamál?
Er eitthvað öryggi einhverstaðar, finn ekki neitt.
andri þór.
s: 661-1310


- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"


gudbjarni
Innlegg: 2
Skráður: 29.mar 2010, 08:42
Fullt nafn: Guðbjarni Guðmundsson

Re: Rúður og Samlæsing hætt að virka í patrol

Postfrá gudbjarni » 29.mar 2010, 08:51

Sæll

Lenti í því sama. Veit ekki hvort vandinn hjá þér sé á sama stað og hjá mér. Rakti rafmagnslagnir og komst að því að það var brunninn vír inn í tengi þar sem allir vírarnir úr hurðinni koma inn í brettið. Þú kemst að þessu tengi með því að taka plasthlífina af inn í bíl undir mælaborðinu við hurðina.


Til baka á “Nissan”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 34 gestir