Cummins í patrol

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Cummins í patrol

Postfrá jeepson » 16.júl 2011, 23:09

Sælir spjallverjar. Ég var búinn að frétta að einhver hafði sett cummings í patrol. Gott ef það var ekki verið að tala um það hérna á spjallinu. Einhver sem veit hver gerði þetta og jafnvel hægt að sjá einhverjar myndir af þessu?? Mig langar svakalega að fá mér cummings vél í pattann minn :)
Síðast breytt af jeepson þann 28.júl 2011, 19:27, breytt 1 sinni samtals.


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Cummings í patrol

Postfrá Sævar Örn » 17.júl 2011, 03:48

Vélarnar heita cummins, og eru að mínu mati með þeim skotheldari sem bjóðast. og vinna bara mjög vel og eyða litlu ef þær eru í þokkalegu lagi.


Hér er youtube hjá einum Cummins sérfræðingi http://www.youtube.com/user/TheDieselStop
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Cummings í patrol

Postfrá jongunnar » 17.júl 2011, 10:47

ha er búið að gera það. Nú er ég líka spenntur það væri gaman að sjá myndir af því.
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Cummings í patrol

Postfrá Brjótur » 17.júl 2011, 11:11

sælir já það eru allavega tveir sem ég veit um búnir að þessu og minnstu munaði að ég gerði þetta í fyrra :)
það er strákur sem er að vinna í Víkurverk fellihýsaverkstæðinu sem var að vinna í Breytir sem er búinn að setja svona í hjá sér, og svo var Guðbjartur Smári að setja svona í salinn hjá sér, þetta er bara skemmtilegt mission og svo er svo auðvelt að bæta við hestöflum í þessari vél.

kveðja Helgi

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cummings í patrol

Postfrá jeepson » 17.júl 2011, 11:23

Er enginn sem á myndir af þessu eða getur reddað myndum af þessu. Einnig væri gaman að fá að vita hvaða árgerðir af vélum menn hafa verið að nota. þá meina ég uppá rafmagn og annað að gera. Ég veit um gamlann ram með svona vél sem er reyndar bara afturdrifinn. Og það hvarlaði að mér að reyna að fá hann til að taka vélina úr honum. En hugsanlega hefði ég ekki týmt því. Enda ekkert víst að eigandinn vilji láta bílinn.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Cummings í patrol

Postfrá Bóndinn » 17.júl 2011, 19:18

Sælir
ég væri til í myndir eða bara að fá að skoða þessa bíla sem eru komnir með cummins
Við ætlum að setja cummins í okkar patrol í haust.Það væri fínt að fá að skoða þetta hjá öðrum.

Kv Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cummings í patrol

Postfrá jeepson » 17.júl 2011, 21:39

Geiri þú verður duglegur að setja inn myndir af ferlinu :) Hvaða árgerðir af cummins eru menn að nota? Er þetta ekki orðið svo tölvustýrt nú til dags?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Cummings í patrol

Postfrá birgthor » 18.júl 2011, 20:14

Það er einn búinn að vera á Renniverkstæði Ægis sem er í þessari breytingu, rauður patrol með 2001 lúkkinu. Það virtist ekki vera mikið pláss eftir í húddinu á honum. En þessi rauði patrol var ef ég man rétt með 4 lítra patrol mótornum fyrir.
Kveðja, Birgir

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cummings í patrol

Postfrá jeepson » 18.júl 2011, 20:50

er virkilega enginn sem að þekkir einhvern sem að hefur gert þetta eða getur bent mér á viðkomandi sem að hefur gert þetta. Mig langar svakalega að sjá myndi og fá þær upplysingar sem að ég þarf í þetta verkefni. Tek það samt fram að þetta er alt á teikniborðinu enþá. Ég er ekki kominn með kram í þetta.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Cummings í patrol

Postfrá Bóndinn » 19.júl 2011, 01:13

Sko ég held að það skipti ekki mál í hvernig bíl þú setur cummings húddið verður alltaf fullt!!!
Við erum komin með 24 ventlamótorinn og skiptingu árg 99.Ljónin ætla að gera lógír úr Np millikassanum og þar aftaná kemur patrol millikassinn.
Það er allt hægt þetta er bara spurning um að koma þessu sæmilega fyrir.
Ég mun að sjálfsögðu taka myndir þegar ég byrja á þessu og monta mig ægilega af!!

Kveðja Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Cummings í patrol

Postfrá jongunnar » 19.júl 2011, 07:38

Hvernig er þyngdin á Cummins miðað við Nissan
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

andrig
Innlegg: 167
Skráður: 31.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
Bíltegund: Dodge Ram 2500
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Cummings í patrol

Postfrá andrig » 19.júl 2011, 12:07

samkvæmt smá gúgli er 5.9 = 462kg
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"


GudniPall
Innlegg: 13
Skráður: 19.mar 2010, 11:33
Fullt nafn: Guðni Páll Gunnarsson

Re: Cummings í patrol

Postfrá GudniPall » 19.júl 2011, 12:52

Bjartur á rauða patrolinn sem strákarnir hjá Renniverkstæði Ægis hafa verið að breyta. Mig minnir endilega að þeir hafi verið að setja 12 ventla mótor í þann bíl.

Kv. Guðni

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cummings í patrol

Postfrá jeepson » 19.júl 2011, 15:36

En ætlar enginn að uppljóstra neinum myndum?? Það væri einnig gaman að vita hvernig þetta með rafmagn og annað í kringum þessar vélar. Ef einhver gætti frætt okkur um það.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Cummings í patrol

Postfrá birgthor » 19.júl 2011, 21:24

RAFMAGN!!!!! er það ekki seinnitíma vandamál í svona alvöru dísel rokkum. ;)
Kveðja, Birgir

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cummings í patrol

Postfrá jeepson » 19.júl 2011, 21:41

birgthor wrote:RAFMAGN!!!!! er það ekki seinnitíma vandamál í svona alvöru dísel rokkum. ;)


Jú ætli það ekki :) En samt vissara að vita hernig menn hafa verið að hátta þessu.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Cummings í patrol

Postfrá jongunnar » 19.júl 2011, 22:20

Rafmagn er svo einfalt það samanstendur af plús, mínus og jörð...
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Cummings í patrol

Postfrá Bóndinn » 20.júl 2011, 12:34

jongunnar wrote:Rafmagn er svo einfalt það samanstendur af plús, mínus og jörð...


Mínus og jörð?
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Cummings í patrol

Postfrá jongunnar » 20.júl 2011, 12:59

Já í húsarafmagni
Orðrétt er þetta þá reyndar plús, Núll og Jörð
en í bílum er bara plús og mínus
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Cummings í patrol

Postfrá Startarinn » 20.júl 2011, 17:37

Jón Gunnar

Þú átt að vita betur, það er enginn plús í riðstraums rafmagni!!
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Cummings í patrol

Postfrá jongunnar » 20.júl 2011, 22:30

FASI NÚLL og JÖRÐ andskotinn hafi það ADDI ;)
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cummings í patrol

Postfrá jeepson » 20.júl 2011, 22:34

Áður en við vitum af þá verðum við orðnir sérfræðingar í rafmagni en engar myndir nér fleiri upplysingar um það sem að ég er að falast eftir. En jæja. Við verðum þá bara að láta það duga að verða rafirkjar :D hehe
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Cummings í patrol

Postfrá Einar » 20.júl 2011, 22:40

andrig wrote:samkvæmt smá gúgli er 5.9 = 462kg

Og hvað viktar þetta ónýta dót sem kemur orginal í þessum ágætu farartækjum?

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cummings í patrol

Postfrá jeepson » 20.júl 2011, 22:41

Einar wrote:
andrig wrote:samkvæmt smá gúgli er 5.9 = 462kg

Og hvað viktar þetta ónýta dót sem kemur orginal í þessum ágætu farartækjum?


Það væri einmitt gaman að vita hvað t.d 2,8 vigtar. Ef ég hef skilið þá rétt á ástralska patrol spjallinu þá vigta 5,9 og tb42 svipað.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Cummings í patrol

Postfrá jongunnar » 20.júl 2011, 22:55

ÞAð eina sem ég um vélina er að hún sé hálft tonn.......
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Cummings í patrol

Postfrá stjanib » 20.júl 2011, 23:09

Samkvæmt þessum http://www.f4x4.is/index.php?option=com ... mId=111633 þá vigtar 2.8 245kg með AC dælu..

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cummings í patrol

Postfrá jeepson » 21.júl 2011, 19:13

stjanib wrote:Samkvæmt þessum http://www.f4x4.is/index.php?option=com ... mId=111633 þá vigtar 2.8 245kg með AC dælu..


Ég hélt að 2,8 væri þyngri. En þá spyr ég bara. Hvað er 302 eða 350 þung. Eru þær ekki bara rétt þyngri en 2,8?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Cummings í patrol

Postfrá stjanib » 21.júl 2011, 19:28

350 er um 300 kg ef ég man rétt, svo er einhver smá munur ef þú ert með BBC eða SBC..

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Cummings í patrol

Postfrá Kiddi » 22.júl 2011, 00:36

Chevrolet 350 mótor með álmilliheddi og pottpústgreinum er 250 kg og er það með stýrisdælu og alternator.

Það er ekki SMÁ munur á SBC og BBC, enda heitir sú síðarnefnda BIG BLOCK af ástæðu. Hún er einhverjum 30-40 kg þyngri og má því segja að hún sé um 300 kg.


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Cummings í patrol

Postfrá stjanib » 22.júl 2011, 11:36

Fann hérna nokkrar myndir frá Ástralanum..

Hér er einn byrjaður að setja Cummins
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 0b90a3d49d

Hér er einn að setja Duramax
http://www.patrol4x4.com/forum/members- ... 4-a-57239/

User avatar

Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Cummings í patrol

Postfrá Bóndinn » 22.júl 2011, 15:30

Sjáiði hvernig cummins dettur í húddið á Datsúninum!!!!

Flott að fá smá myndir nú er bara að finna þessa herramenn sem eiga þeissa bíla hér á landi.
Það hlítur einhver að þekkja þessa menn eða geta bent á einhvern sem þekkir þá þannig að við hinir gætum fengið að skoða..

Kv Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cummings í patrol

Postfrá jeepson » 22.júl 2011, 15:36

Bóndinn wrote:Sjáiði hvernig cummins dettur í húddið á Datsúninum!!!!

Flott að fá smá myndir nú er bara að finna þessa herramenn sem eiga þeissa bíla hér á landi.
Það hlítur einhver að þekkja þessa menn eða geta bent á einhvern sem þekkir þá þannig að við hinir gætum fengið að skoða..

Kv Geiri


akkúrat. Það er nú það sem að ég er að falast eftir.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


gsf
Innlegg: 79
Skráður: 02.jún 2011, 22:05
Fullt nafn: guöbjartur franson

Re: Cummings í patrol

Postfrá gsf » 27.júl 2011, 21:13

03.07.11 310.JPG
ég er búinn að þessu og er hægt að skoða há mer

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cummings í patrol

Postfrá jeepson » 27.júl 2011, 21:39

gsf wrote:
03.07.11 310.JPG
ég er búinn að þessu og er hægt að skoða há mer


og hvar getum við nálgast fleiri myndir af ferlinu?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Cummings í patrol

Postfrá Hagalín » 28.júl 2011, 00:03

gsf wrote:
03.07.11 310.JPG
ég er búinn að þessu og er hægt að skoða há mer


Vottur af smá öfund hér.
En það eru nokkur atriði sem ég velti fyrir mér þegar maður hugsar út í svona aðgerð.
Eru menn að taka allt settið, vél, skiptingu og millikassa frá sama framleiðanda?
Þurfa menn ekki að láta renna nöfin fyrir meira bil á milli innri og ytri og stærri ytri legu?
Hvernig er að tengja mælaborð miðstöð og þessháttar dót þegar svona rokkur er kominn í?

Hvernig ætli 6.0l Ford mótorinn sé í stærð miðað við Cummings? Það gæti líka verið skemmtilegur
kostur, orginal 325hp og mjög auðvelt að gera hana mun sprækari......
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Cummings í patrol

Postfrá Kiddi » 28.júl 2011, 01:19

Hagalín wrote:
gsf wrote:
03.07.11 310.JPG
ég er búinn að þessu og er hægt að skoða há mer


Vottur af smá öfund hér.
En það eru nokkur atriði sem ég velti fyrir mér þegar maður hugsar út í svona aðgerð.
Eru menn að taka allt settið, vél, skiptingu og millikassa frá sama framleiðanda?
Þurfa menn ekki að láta renna nöfin fyrir meira bil á milli innri og ytri og stærri ytri legu?
Hvernig er að tengja mælaborð miðstöð og þessháttar dót þegar svona rokkur er kominn í?

Hvernig ætli 6.0l Ford mótorinn sé í stærð miðað við Cummings? Það gæti líka verið skemmtilegur
kostur, orginal 325hp og mjög auðvelt að gera hana mun sprækari......


Í guðanna bænum ekki hreyfa við hjólnöfunum á Patrol!
Ég veit til þess að eitt slíkt brotnaði og því tel ég gæfulegra að hafa þetta original. Fyrir utan allt vesenið sem er á þessum svokölluðu "óbrjótanlegu" flöngsum.


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Cummings í patrol

Postfrá birgthor » 28.júl 2011, 02:46

Þó svo ég sé oft sammála þér Kiddi þá er ég alls ekki sammála þér núna.

Að breikka bilið á milli leganna minnkar álagið á legurnar til muna, það má finna greinilegan mun á hvað nöfin hitna þegar þau eru orginal og breytt.
Það er töluvert af patrolum sem hafa sýnt fram á töluvert lengri akstur á hverri legu eftir svona breitingu.

Að stækka ytri leguna er svo líka mjög sniðugt, því það er alveg fullljóst að álagið er allt öðruvísi þegar bíll er kominn á 44"+ heldur en orginal. Og ekki má gleyma því að bíllinn er hannaður með allt annað í huga en þessháttar breytingar.

Læsti flangsinn er svo að sjálfsögðu ekki óbjótanlegur, ekki frekar en allt annað úr stáli. Hinsvegar á hann alveg að halda við flest tilfelli, en mig grunar að flangsarnir úr patrolnum "þýnum" hafi verið vitlaust hertir.
Kveðja, Birgir

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Cummings í patrol

Postfrá Kiddi » 28.júl 2011, 08:32

Ægis-legustúturinn brotnaði á milli leganna. Hjólið datt undan, bremsudæluhaldari brotnaði, öxull brotnaði, frambretti skemmdist. Legan var í toppstandi og hefði mátt nota aftur ef hún hefði ekki lent í mölinni.
Þá held ég það sé betra að hafa original legubúnað og fylgjast með slagi reglulega. Þegar legustúturinn brotnar þá er það ekkert sem þú finnur fyrir fyrr en það skeður og það er ekkert sem segir að það geti ekki gerst á 90 km hraða eins og 5 km hraða í þessu tilfelli.

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Cummings í patrol

Postfrá AgnarBen » 28.júl 2011, 10:51

Held að ég verði að vera sammála Kidda, ég kaus að halda bara orginal búnaðinum og sætta mig við stuttan endingartíma á legunum, það kostar ekki mikið að skipta um legur ef menn gera þetta sjálfir. Ég hafði þetta bara þannig hjá mér að ég herti reglulega upp á þessu og smurði og skipti síðan bara um legur á 30 þús.km fresti hvort sem legurnar voru í lagi eða ekki. Aðalatriðið er að gæta vel að smurningunni í legunum, bæði við leguskipti og ekki síður þegar hert er upp á. Grunar að mikið af þessum legum sem hafa verið að fara séu vegna þess að menn nennan ekki að hugsa nógu vel og nógu oft um þetta.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cummings í patrol

Postfrá jeepson » 28.júl 2011, 17:59

Það sem að ég hafði í huga ef að ég færi útí svona aðgerð var að taka auðvitað vélina með skiptingu og millikassa frá sama framleiðanda. Hels hefði ég vilja geta haft hann beinskiftan. Ég hafði hugsað mér dana 60 eða 70 hásingar í staðin fyrir orginal hásingarnar. Enda hafði ég hugsað mér að hafa vélina öflugari en orginal. Ég er pínu hræddur um að orginal patrol hásingarnar þoli ekki þessa vél. Ég var að ræða þetta við fyrrverandi eiganda bílsins míns og hann mældi klárlega með að fara í það minsta í 60 hásingar. En þetta er bara mín hugmynd. Það væri gaman að sjá hvað ykkur fynst um þesaa hugmynd. Svo vil ég endilega fara að fá fleiri myndir af svona aðgerð, og hvað þarf að gera. :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Nissan”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir