Síða 1 af 1

Terrano - liggur í bremsu!

Posted: 10.maí 2011, 23:30
frá thor_man
Terrano'inn minn tók uppá því í dag að liggja í bremsu á vinstra framhjóli, nokkuð þétt en losnaði upp eftir 3-4 mín. stopp en lagðist aftur í bremsu við fyrstu hemlun. Diskar og klossar keyrðir innan við 10 þús. Hvað gæti valdið þessu, er þetta þekkt í þessum bílum? [Terrano 2.7tdi, '97, ekinn 226 þ., óbreyttur]

Re: Terrano - liggur í bremsu!

Posted: 10.maí 2011, 23:33
frá KÁRIMAGG
Sæll, þetta er líklega stimpill í bremsudælu sem stendur á sér

Re: Terrano - liggur í bremsu!

Posted: 11.maí 2011, 07:39
frá thor_man
Takk fyrir það. Já, var að vona að það væri eitthvað eifaldara eða aðgengilegra, reyni að klemma á dæluna til að sjá hvort hún liðkist.