Varadekk og festing fyrir aukatank
Posted: 08.mar 2010, 22:09
Sælir. Er nýbúinn að fá mér Patrol á 35" dekkjum. Á afturhurðinni hangir vesældarlegt orginal varadekk og ég sé að margir á breyttum bílum eru með orginal varadekkin hangandi utan á bílunum. Geta fróðir menn sagt mér hvort nokkuð gagn sé af þessu dekki? Fer það ekki ferlega illa með drifbúnað að keyra á þessu?
Mig langar líka að vita hvar ég fæ festingu fyrir bensíntank, þessa gömlu góðu stáltanka, til að setja í staðinn fyrir varadekksdrusluna?
ÞÓ
Mig langar líka að vita hvar ég fæ festingu fyrir bensíntank, þessa gömlu góðu stáltanka, til að setja í staðinn fyrir varadekksdrusluna?
ÞÓ