Síða 1 af 1

Varadekk og festing fyrir aukatank

Posted: 08.mar 2010, 22:09
frá ThOl
Sælir. Er nýbúinn að fá mér Patrol á 35" dekkjum. Á afturhurðinni hangir vesældarlegt orginal varadekk og ég sé að margir á breyttum bílum eru með orginal varadekkin hangandi utan á bílunum. Geta fróðir menn sagt mér hvort nokkuð gagn sé af þessu dekki? Fer það ekki ferlega illa með drifbúnað að keyra á þessu?
Mig langar líka að vita hvar ég fæ festingu fyrir bensíntank, þessa gömlu góðu stáltanka, til að setja í staðinn fyrir varadekksdrusluna?
ÞÓ

Re: Varadekk og festing fyrir aukatank

Posted: 08.mar 2010, 22:36
frá birgthor
.

Re: Varadekk og festing fyrir aukatank

Posted: 08.mar 2010, 22:41
frá ThOl
Takk fyrir Birgir. Mér hefur dugað að nota venjulegt viðgerðasett þegar hefur sprungið hjá mér á fjöllum og er því að hugsa um að taka varadekkið af enda kostar það bara meiri eyðslu. Sendu mér símanúmerið þitt eða e-mail á amgthol@hotmailcom út af kassanum. ÞÓ