Vantar Upplýsingar um PATROL...
Posted: 18.mar 2011, 21:08
Sælir félagar
Þekki einn sem er að pæla voða mikið í að fá sér Patrol, gamla boddýið, árgerð 1995 held ég. Langaði að athuga hvort einhverjir hérna geti ekki hent inn einhverjum upplýsingum um hvað þarf að skoða sérstaklega þegar svona bílar eru skoðaðir með kaup í huga. Hvar eru veiku hlekkirnir í þessum bílum?? Hvað er betra í þeim heldur en í öðrum jeppum o.s.frv.
kv
Árni Samúel
Þekki einn sem er að pæla voða mikið í að fá sér Patrol, gamla boddýið, árgerð 1995 held ég. Langaði að athuga hvort einhverjir hérna geti ekki hent inn einhverjum upplýsingum um hvað þarf að skoða sérstaklega þegar svona bílar eru skoðaðir með kaup í huga. Hvar eru veiku hlekkirnir í þessum bílum?? Hvað er betra í þeim heldur en í öðrum jeppum o.s.frv.
kv
Árni Samúel