Hraðamælir í Patrol
Posted: 06.mar 2011, 16:15
Þannig er statt fyrir pattanum að hraðamælirinn er með öllu óvirkur og því spyr ég hvort menn viti hvað getur verið að? Er barki sem fer úr millikassanum eða er skynjarinn á millikassanum sjálfum? Með fyrirfram þökk fyrir alla hjálp.