Síða 1 af 1

taka upp túrbínu

Posted: 28.feb 2011, 18:18
frá LFS
hvert er best að fara og lata taka upp turbinuna ur patrolnum ?
er ekki hægt að kaupa einhvert kit og gera þettað sjálfur ?

Re: taka upp túrbínu

Posted: 28.feb 2011, 19:11
frá Rauðhetta
sæll

jú það er fínt að prófa sjálfur

hér er ein síða til hjálpar
http://photo.platonoff.com/Auto/2005100 ... o_Rebuild/

Re: taka upp túrbínu

Posted: 28.feb 2011, 19:45
frá JonHrafn
Fór með garret túrbínu úr BMW í Vélaland. Verðmiðinn var 67þús.

Re: taka upp túrbínu

Posted: 28.feb 2011, 19:50
frá LFS
ja mer finnst það of dyrt eg myndi þá heldur vilja verða mer utum kit og gera þettað sjálfur !