BMW swap-kit í Patrol

User avatar

Höfundur þráðar
Doddi23
Innlegg: 194
Skráður: 14.jún 2012, 21:59
Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
Staðsetning: Rvk

BMW swap-kit í Patrol

Postfrá Doddi23 » 10.okt 2017, 20:17

Jæja strákar.

LOKSINS, LOKSINS er BMW swap-kit í Patrol í boði á Íslandi.

Við ætlum að bjóða upp á að innflutning á komplett BMW 306d2/3 vélakitum sem passa beint í Patrolinn þinn

- M57D306d2/d3 swap kit (hvor vélin það yrði fer eftir framboði úti)
Orginal 218-235HP/500Nm - tuned 260-300HP/680-700Nm við 1750RPM
Vélar eknar max150.000Km
Yfirfarnar og endurbættar vélar og með td. nýrri kúplingu,vatnskassa, ryðfríu pústi ofl.

Við ætlum að bjóða upp á að útvega 3 mismunandi kit sem innihalda allt sem þarf fyrir bílinn þinn.
Komplett kit fyrir 3.0 bsk = 1.635.000kr*
Komplett kit fyrir 2.8 bsk = 1.850.000kr*
Komplett kit fyrir 3.0 ssk = 1.890.000kr*

Bjóðum einnig upp á ísetningu ef óskað er, grunnverð fyrir það eru:
3.0 bsk 372.000kr
2.8 bsk 420.000kr
3.0 ssk 500.000kr

Öll verð eru með 24%VSK

Frekari upplýsingar á https://www.iceak.is/bmw
Viðhengi
BMW 306d2 í bíl.jpg
BMW 306d2 í bíl.jpg (864.27 KiB) Viewed 3257 times
BMW 306d2.jpg
BMW 306d2.jpg (204.78 KiB) Viewed 3257 timesTil baka á “Nissan”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur