Sælir.
Hafa einhverjir lent í því að Y61 2,8 sé að missa þetta litla afl sem hann á annars að hafa? Búinn að skipta um hráolíusíu og ath hvort það sé grófsía undir banjo boltanum sem er ekki. Er þetta loftflæðiskinjarinn sem er við loftsíuna?
Kv Konni
Aflmissir í Y61 2,8
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 70
- Skráður: 08.maí 2013, 23:26
- Fullt nafn: Konráð Gylfason
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Aflmissir í Y61 2,8
spurning með olíverkið er orginal tölvuverkið í honum ef svo er gæti það verið ein af ástæðunum. Menn hafa verið að setja olíuverkið úr eldri bílunum með góðum árangri
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Aflmissir í Y61 2,8
Reyndu að nálgast loftskynjara úr bíl sem er í lagi, til að prófa. Einföld og ódýr leið til að útiloka hann.
Land Rover Defender 130 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur