Gott kvöld
Ég var að skipta um loftsíu á Patrol ZD30 og tók þá eftir því í fyrsta skipti að loft var að koma milli samskeytanna, box-lok. Það virðist vera einhver málamynda gúmmíþétting á lokinu sem þarf kannski að skipta um, ef svoleiðis er til. Þetta útskýrir kannski lélega endingu á loftflæðiskynjaranum?
Kannast einhver við þetta vandamál?
Kv Alpinus
Leki loftsíubox
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur