2.8 eða 3.0 patrol?
Posted: 01.sep 2015, 15:10
frá Jeppelus
góðan dag, mér vantar fróðari menn en mig til að gefa mér svar við hvort maður eigi að fá sér 2.8 patrol eða 3.0 lítra á 35" eða 38" ef sá bíll finnst á góðum díl.
ég er búinn að heyra misjafnar sögur um þessa 3.0 lítra mótora, veikt hedd og lélegur kraftur og hvað ekki.
en svo hef ég heyrt að 2.8 lítra sé grútmátlaust.
hvað finnst mönnum um þessa sem eiga þá?
Re: 2.8 eða 3.0 patrol?
Posted: 01.sep 2015, 15:49
frá snöfli
3.0 er með meira tork en 2.8 sem er meira svona fólksbílavél.
3.0 er betri í Y61 bílnum, 2.8 er hinsvegar svipuð í Y60 bílnum sem er 400kg léttari.
Car engine: 2825 ccm (171,52 cubic inches)
Car engine type: in-line, 6-cyl
Car max power: 116.00 PS (84,58 kW or 113,43 HP) at 4400 Rev. per min.
Car max torque: 225.00 Nm (22,79 kgf-m or 165,17 ft.lbs) at 2400 Rev. per min.
Car engine: 2952 ccm (179,23 cubic inches)
Car engine type: in-line, 4-cyl
Car valves per cylinder: 4
Car max power: 158.00 PS (115,42 kW or 155,22 HP) at 2000 Rev. per min.
Car max torque: 333.58 Nm (33,83 kgf-m or 244,77 ft.lbs) at 2000 Rev. per min.
3ja lítra vélin er með meira tork á lágsnúningi og því skemmtilegri í jeppa en hvorug véliin er svo sum öflug á 38".
Re: 2.8 eða 3.0 patrol?
Posted: 05.sep 2015, 16:22
frá Jeppelus
takk fyrir svör, en nú er ég að skoða einmitt 3.0 lítra sem er búið að skipta um vél í af umboðinu, er það ennþá á hættu að draslið gjörsamlega fari í lasagna "að því að þetta er 3.0 lítra" eða er í lagi að eiga þessa bíla :P