Langbogar af á Y61 Patrol
Posted: 18.jan 2011, 11:10
Góðan dag
Það eru langbogar á mínum Patrol Y61 sem ég vil taka af. Ég set topptjald á hann í sumar og festingarnar á því koma þar sem langbogarnir eru.
Hefur einhver tekið þá af og hvernig er það þá gert og hvernig myndi maður loka götunum á hagkvæman hátt?
Með fyrirfram þökk fyrir allar ábendigar!
Bestu kv
Hansi
Það eru langbogar á mínum Patrol Y61 sem ég vil taka af. Ég set topptjald á hann í sumar og festingarnar á því koma þar sem langbogarnir eru.
Hefur einhver tekið þá af og hvernig er það þá gert og hvernig myndi maður loka götunum á hagkvæman hátt?
Með fyrirfram þökk fyrir allar ábendigar!
Bestu kv
Hansi