Síða 1 af 1

Víbringur í stýri á Y61 38"

Posted: 10.mar 2015, 21:49
frá Konni Gylfa
Sælir. var að kaupa Y61 á 38" og hann er að víbra mikið í stýri á 75-90 kmh. Er að vísu ekki búinn að prófa hann eftir að hann fór í micriskurð og balanseringu í dag en er eitthvað annað sem er að hrjá í þessum bílum?

MBK Konni

Re: Víbringur í stýri á Y61 38"

Posted: 11.mar 2015, 22:56
frá Kiddi
Myndi byrja á að skoða þverstífufóðringar, stýrisenda og hjólalegur.

Re: Víbringur í stýri á Y61 38"

Posted: 11.mar 2015, 23:03
frá jeepcj7
Spindillegur algert must að hafa þær frekar stífar til að losna við skjálfta.