Víbringur í stýri á Y61 38"
Posted: 10.mar 2015, 21:49
Sælir. var að kaupa Y61 á 38" og hann er að víbra mikið í stýri á 75-90 kmh. Er að vísu ekki búinn að prófa hann eftir að hann fór í micriskurð og balanseringu í dag en er eitthvað annað sem er að hrjá í þessum bílum?
MBK Konni
MBK Konni