Síða 1 af 1

Sporvídd patrol ´95

Posted: 27.des 2010, 16:59
frá Rúnarinn
Sælir viti þið sporvíddina á framhásingu á patrol ?

Re: Sporvídd patrol ´95

Posted: 27.des 2010, 17:19
frá Freyr
158 cm framan og 158,5 cm aftan

kv. Freyr

Re: Sporvídd patrol ´95

Posted: 27.des 2010, 18:19
frá Rúnarinn
Hvaðan er mælt?

Re: Sporvídd patrol ´95

Posted: 27.des 2010, 19:20
frá helgiaxel
Ég mældi framhásinguna hjá mér í 95árg 160cm, frá felgusæti í felgusæti, kanski ekki nákvæmasta mælingin en ég mældi nokkrum sinnum

Kv
Helgi Axel

Re: Sporvídd patrol ´95

Posted: 28.des 2010, 16:02
frá helgiaxel
Varstu að meina trackið? þá er það 158cm að framan

Re: Sporvídd patrol ´95

Posted: 28.des 2010, 17:15
frá Rúnarinn
mældiru hásinguna undir bílnum milli felgna eða er ég að misskilja??

Re: Sporvídd patrol ´95

Posted: 28.des 2010, 18:30
frá helgiaxel
Ég mældi hásinguna lyggjandi á gólfinu hjá mér milli felgusætanna á nöfunum 160cm, track er gefið upp fyrir þessa bíla 158cm að framan, veit ekki hvernig það er mælt. oftast er trackið gefið upp aðeins minna en heildarbreidd á hásingu,

Kv
Helgi Axel

Re: Sporvídd patrol ´95

Posted: 16.jan 2011, 14:04
frá Rúnarinn
helgiaxel wrote:Ég mældi hásinguna lyggjandi á gólfinu hjá mér milli felgusætanna á nöfunum 160cm, track er gefið upp fyrir þessa bíla 158cm að framan, veit ekki hvernig það er mælt. oftast er trackið gefið upp aðeins minna en heildarbreidd á hásingu,

Kv
Helgi Axel


fékk patta að láni og mældi og ég mældi þar á milli 159cm!
en svo var ég búinn að finna síðu og þar segja þeir að trackið sé 153cm?

Re: Sporvídd patrol ´95

Posted: 16.jan 2011, 22:06
frá Stebbi
Er ekki track mælt frá miðju dekks yfir í miðju á hinu og er breytilegt eftir felgum og dekkjastærð.? Breidd hásinga er alltaf mæld frá plani á bremsudisk og yfir í planið á hinum disknum.