Breyttir Patrol-ar
Posted: 10.okt 2014, 12:13
Þar sem það hefur nú alltaf annað slagið verið að koma þræðir með myndum af hinum og þessum tegundum. Eigum við ekki að starta hérna myndaþræði með breyttum Patrolum?
læt allavega mynd af mínum hér til að byrja þetta.
Nissan Patrol 44" breyttur með lógír og fullæstur. Búinn að vera í breytingum í nokkur ár, þar á meðal skipta um grind og taka hann aðeins í gegn og á eftir að klára græja hann.


læt allavega mynd af mínum hér til að byrja þetta.
Nissan Patrol 44" breyttur með lógír og fullæstur. Búinn að vera í breytingum í nokkur ár, þar á meðal skipta um grind og taka hann aðeins í gegn og á eftir að klára græja hann.

