Terrano II millistöng
Posted: 19.jún 2014, 20:28
Sælir
Nú er svo komið að það er slit í spindlunum á millistönginni á Terranoinum mínum.
Nú spyr ég, þarf ég að skipta um alla stöngina eða er hægt að skipta bara um spindilkúlurnar?
Með von um svör
Emil
Nú er svo komið að það er slit í spindlunum á millistönginni á Terranoinum mínum.
Nú spyr ég, þarf ég að skipta um alla stöngina eða er hægt að skipta bara um spindilkúlurnar?
Með von um svör
Emil