Síða 1 af 1

Terrano II millistöng

Posted: 19.jún 2014, 20:28
frá emiloli
Sælir

Nú er svo komið að það er slit í spindlunum á millistönginni á Terranoinum mínum.

Nú spyr ég, þarf ég að skipta um alla stöngina eða er hægt að skipta bara um spindilkúlurnar?

Með von um svör

Emil

Re: Terrano II millistöng

Posted: 19.jún 2014, 20:52
frá Rúnarinn
Þú þarft að skipta um alla stöngina.

Re: Terrano II millistöng

Posted: 19.jún 2014, 21:07
frá emiloli
Það er það sem ég hélt. Takk fyrir.

Fer þá í stál og stansa á morgun.