Síða 1 af 1

Kúplingsdæla í 2,8 Patrol

Posted: 29.jan 2014, 23:17
frá DanniGutt
Sælir
Heyriði þekkir einhver hérna til um kúplingsdælur í Patrol. Ég þarf nefnilega að taka hana upp hjá mér og ég er bara að velta fyrir mér hvort að það sé eitthvað mjög flókið jobb?

Re: Kúplingsdæla í 2,8 Patrol

Posted: 30.jan 2014, 08:46
frá jeepson
Á ekki að vera flókið og AB átti til uppgerðar settið á 2 eða 3 þús kall. Allavega þegar að félagi minn kannaði málið.

Re: Kúplingsdæla í 2,8 Patrol

Posted: 21.feb 2014, 17:34
frá DanniGutt
Núna er ég búinn skipta um báðar dælurnar en hann heldur samt áfram að taka loft inn á dæluna og kúplar alltaf hærra og hærra og svo hitnar kúplingin.