Sælir
Heyriði þekkir einhver hérna til um kúplingsdælur í Patrol. Ég þarf nefnilega að taka hana upp hjá mér og ég er bara að velta fyrir mér hvort að það sé eitthvað mjög flókið jobb?
Kúplingsdæla í 2,8 Patrol
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Kúplingsdæla í 2,8 Patrol
Á ekki að vera flókið og AB átti til uppgerðar settið á 2 eða 3 þús kall. Allavega þegar að félagi minn kannaði málið.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 23.apr 2013, 09:53
- Fullt nafn: Daníel Svanur Ólafsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Guttormshagi í Holtum
Re: Kúplingsdæla í 2,8 Patrol
Núna er ég búinn skipta um báðar dælurnar en hann heldur samt áfram að taka loft inn á dæluna og kúplar alltaf hærra og hærra og svo hitnar kúplingin.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir