Síða 1 af 1
Spíssar í 3.0 patrol
Posted: 15.okt 2013, 23:55
frá nicko
Hefur einhver lent í að spíssar í 3.0 patrol fari. Væri gaman að fá að heyra hvernig bilunin lýsti sér.
Re: Spíssar í 3.0 patrol
Posted: 16.okt 2013, 07:51
frá Valdi B
bara fá sér eitthvað annað kristinn ;)
Re: Spíssar í 3.0 patrol
Posted: 16.okt 2013, 08:15
frá nicko
Bíttí þú veist á þér Valdi
Re: Spíssar í 3.0 patrol
Posted: 16.okt 2013, 10:56
frá snöfli
Googlaði vefinn og ekki múkk um spíssavandræði í Nissan D3.0. (Eitthvað annað en ....)
http://motormag.net/2012/01/top-5-signs ... -injector/l.
Re: Spíssar í 3.0 patrol
Posted: 25.nóv 2013, 23:12
frá nicko
Og hvar er nú ódýrast að fjárfesta í spíssum, svo maður eigi nú fyrir jólasteikinni.
Re: Spíssar í 3.0 patrol
Posted: 26.nóv 2013, 09:54
frá oddur
Ég lét Framtak-Blossa taka upp spíssana í Patrolnum mínum. Er reyndar með 2.8 vélina. Veit ekki hvernig þetta er í 3ja lítra vélinni.