Dagljósabúnaður í Terrano II


Höfundur þráðar
thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Dagljósabúnaður í Terrano II

Postfrá thor_man » 03.okt 2010, 23:17

Hefur Terrano II ekki verið útbúinn með dagljósabúnaði? Í mínum, árg. '97, er hann allavega ekki virkur, sé hann til staðar.



User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Dagljósabúnaður í Terrano II

Postfrá Freyr » 03.okt 2010, 23:30

minn er '98 og er með dagljósabúnað

User avatar

íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Dagljósabúnaður í Terrano II

Postfrá íbbi » 30.apr 2012, 22:29

þeir koma með dagljósabúnað orginal. en sá búnaður hefur svo verið mikið til vandræða og búið að taka þetta úr þeim orðið ansi mörgum
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra


Til baka á “Nissan”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir