Sælir vinir.
Er með Patrol Y60 2,8 1993
Hann titrar / víbrar hressilega í lausagangi og nokkuð mikið er eg tek af stað í lágum snúning. Atti annan 1995 sem var alveg laus við þetta.
Hjöruliðir eru í lagi og það allt, eru þetta ekki bara mótorpúðar eða boddýpúðar o.þ.h ?
Einhverjir púðar sem eru gjarnari á að fara en aðrir ?
Virðingarfyllst Friðrik :)
TITRINGUR Í PATROL 2,8 Y60 1993
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: TITRINGUR Í PATROL 2,8 Y60 1993
Skoðaðu mótorpúðana og ath. hvort hann gangi eðlilega á öllum.
Re: TITRINGUR Í PATROL 2,8 Y60 1993
Sveifarástrissan laus.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur