Síða 1 af 1

Hverjir eru á Terrano I / II bílum hér á spjallinu.

Posted: 12.aug 2013, 19:09
frá eyberg
Var að spá hvort það væri ekki grundvölolur að smala mönnum saman sem eru á Terrano bílum hér á spjallinu.
Þetta er bara hugmynd.

Re: Hverjir eru á Terrano I / II bílum hér á spjallinu.

Posted: 13.aug 2013, 18:54
frá haffiamp
ég er með einn 98 dísel og er að fara í gegnum sama pakka og þú... þ.e 33"

Re: Hverjir eru á Terrano I / II bílum hér á spjallinu.

Posted: 13.aug 2013, 18:58
frá zelda76
Er með einn 98 módel , tdi , er á 33"

Re: Hverjir eru á Terrano I / II bílum hér á spjallinu.

Posted: 19.aug 2013, 00:47
frá eyberg
Eru ekki fleirri en 2 á Terrano :-)

Ef þip hinir vitið um fleirri megið þið benda mér á þá :-)

Re: Hverjir eru á Terrano I / II bílum hér á spjallinu.

Posted: 19.aug 2013, 11:03
frá ihþ
sendu mér aðgang á tungata10@simnet.is

Re: Hverjir eru á Terrano I / II bílum hér á spjallinu.

Posted: 19.aug 2013, 12:39
frá Rúnarinn
er á 36" terrano

Re: Hverjir eru á Terrano I / II bílum hér á spjallinu.

Posted: 20.aug 2013, 21:53
frá ingvi.s
er med 38" terrano II ´98 model 2,7 dísil

Re: Hverjir eru á Terrano I / II bílum hér á spjallinu.

Posted: 20.aug 2013, 22:11
frá Steini H
Er á 38" Terrano ll 96 model breyttum af umboði ingvari Helga en að hugsa um að yngja upp þessi kominn að laghentum manni og ég er ekki hann:-)

Re: Hverjir eru á Terrano I / II bílum hér á spjallinu.

Posted: 23.feb 2015, 17:09
frá jonkari
Sæll !

Ég á Nissan Terrano II árg. 1998. Varð eitthvað úr þessum spjallþræði ? Hef áhuga á honum ef hann er til staðar.

Mkb.
-Jón Kári.

Re: Hverjir eru á Terrano I / II bílum hér á spjallinu.

Posted: 23.feb 2015, 17:15
frá svarti sambo
Frúarbíllinn er Terrano II 2,7 TDI árg. 2002 og 33" breyttur.

Re: Hverjir eru á Terrano I / II bílum hér á spjallinu.

Posted: 25.apr 2015, 19:37
frá lallig
Sælir varð eikkvað úr þessum spjallþræði ef svo er hef ég áhuga að vera með.Er ný búinn að kaupa 38" terrano 2

Re: Hverjir eru á Terrano I / II bílum hér á spjallinu.

Posted: 30.apr 2015, 10:15
frá Rúnarinn
Held að hann hafi dottið upp fyrir. Finn hann alla vegana ekki á facebook lengur.