Síða 1 af 1

Lekur inn í Patrol Y61

Posted: 22.júl 2013, 20:37
frá Alpinus
Sælir/ar

Allt í einu er farið að leka inn í bílinn undir hanskahólfinu!
Ég lét vatn renna í ristina við framrúðuna farþegamegin sem finnur sér síðan leið inn í bílinn! Það virðist koma niður fyrir miðju circa, gegnum plaststykki sem er húðað með með einhverju svamkenndu og er rennblautt þegar maður setur puttan á það.
Ég nota bílinn mikið og mikið búið að rigna en hef ekki tekið eftir þessu fyrr en nýlega þegar ég var að þvo bilinn og sá poll af vatni á mottunni.
Bíllinn er 2000 árgerð.

Hefur einhver lent í svona veseni eða hefur einhverja hugmynd um hvar vatnið kemur niður eða hvað veldur?

Kveðja Hansi

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Posted: 22.júl 2013, 21:42
frá GFOTH
Sæll

Þú átt skilaboð. Es

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Posted: 22.júl 2013, 22:15
frá Haffi
GFOTH wrote:Sæll

Þú átt skilaboð. Es

Er lausnin leyndó?

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Posted: 22.júl 2013, 22:43
frá Járni
Það væri nú gaman að heyra Top Secret

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Posted: 22.júl 2013, 22:43
frá GFOTH
nei alls ekki.

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Posted: 24.júl 2013, 19:46
frá veddi.
og hver er svo lausnin ?

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Posted: 24.júl 2013, 22:24
frá Alpinus
Ég er að vinna í þessu. Læt vita þegar ég hef fundið út úr þessu!

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Posted: 25.júl 2013, 23:37
frá Stebbi
Er þetta það sama og var að hinum bílnum og var svo lagað?

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Posted: 31.aug 2013, 07:41
frá Ingimar
Væri gott að fá að vita minn patti lekur við hanskahólfið