Lekur inn í Patrol Y61
Posted: 22.júl 2013, 20:37
Sælir/ar
Allt í einu er farið að leka inn í bílinn undir hanskahólfinu!
Ég lét vatn renna í ristina við framrúðuna farþegamegin sem finnur sér síðan leið inn í bílinn! Það virðist koma niður fyrir miðju circa, gegnum plaststykki sem er húðað með með einhverju svamkenndu og er rennblautt þegar maður setur puttan á það.
Ég nota bílinn mikið og mikið búið að rigna en hef ekki tekið eftir þessu fyrr en nýlega þegar ég var að þvo bilinn og sá poll af vatni á mottunni.
Bíllinn er 2000 árgerð.
Hefur einhver lent í svona veseni eða hefur einhverja hugmynd um hvar vatnið kemur niður eða hvað veldur?
Kveðja Hansi
Allt í einu er farið að leka inn í bílinn undir hanskahólfinu!
Ég lét vatn renna í ristina við framrúðuna farþegamegin sem finnur sér síðan leið inn í bílinn! Það virðist koma niður fyrir miðju circa, gegnum plaststykki sem er húðað með með einhverju svamkenndu og er rennblautt þegar maður setur puttan á það.
Ég nota bílinn mikið og mikið búið að rigna en hef ekki tekið eftir þessu fyrr en nýlega þegar ég var að þvo bilinn og sá poll af vatni á mottunni.
Bíllinn er 2000 árgerð.
Hefur einhver lent í svona veseni eða hefur einhverja hugmynd um hvar vatnið kemur niður eða hvað veldur?
Kveðja Hansi