Lekur inn í Patrol Y61

User avatar

Höfundur þráðar
Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Lekur inn í Patrol Y61

Postfrá Alpinus » 22.júl 2013, 20:37

Sælir/ar

Allt í einu er farið að leka inn í bílinn undir hanskahólfinu!
Ég lét vatn renna í ristina við framrúðuna farþegamegin sem finnur sér síðan leið inn í bílinn! Það virðist koma niður fyrir miðju circa, gegnum plaststykki sem er húðað með með einhverju svamkenndu og er rennblautt þegar maður setur puttan á það.
Ég nota bílinn mikið og mikið búið að rigna en hef ekki tekið eftir þessu fyrr en nýlega þegar ég var að þvo bilinn og sá poll af vatni á mottunni.
Bíllinn er 2000 árgerð.

Hefur einhver lent í svona veseni eða hefur einhverja hugmynd um hvar vatnið kemur niður eða hvað veldur?

Kveðja Hansi



User avatar

GFOTH
Innlegg: 1025
Skráður: 18.apr 2010, 20:42
Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
Bíltegund: NISSAN PATROL

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Postfrá GFOTH » 22.júl 2013, 21:42

Sæll

Þú átt skilaboð. Es
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Postfrá Haffi » 22.júl 2013, 22:15

GFOTH wrote:Sæll

Þú átt skilaboð. Es

Er lausnin leyndó?
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Postfrá Járni » 22.júl 2013, 22:43

Það væri nú gaman að heyra Top Secret
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

GFOTH
Innlegg: 1025
Skráður: 18.apr 2010, 20:42
Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
Bíltegund: NISSAN PATROL

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Postfrá GFOTH » 22.júl 2013, 22:43

nei alls ekki.
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999


veddi.
Innlegg: 24
Skráður: 04.apr 2012, 22:43
Fullt nafn: Viðar Vilhjálmsson

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Postfrá veddi. » 24.júl 2013, 19:46

og hver er svo lausnin ?

User avatar

Höfundur þráðar
Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Postfrá Alpinus » 24.júl 2013, 22:24

Ég er að vinna í þessu. Læt vita þegar ég hef fundið út úr þessu!

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Postfrá Stebbi » 25.júl 2013, 23:37

Er þetta það sama og var að hinum bílnum og var svo lagað?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Ingimar
Innlegg: 30
Skráður: 09.apr 2012, 16:34
Fullt nafn: Ingimar Óskarsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Fáskrúðsfirði

Re: Lekur inn í Patrol Y61

Postfrá Ingimar » 31.aug 2013, 07:41

Væri gott að fá að vita minn patti lekur við hanskahólfið


Til baka á “Nissan”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir