[Leyst] Vantar hjálp, terrano startar ekki!
Posted: 10.jún 2013, 17:35
Var að setja bílin í gang áðan og það kom 1 start og ég var og flótur, gleimdi að bíða aðeins og startaði og hann fór ekki í gang.
Svo ætlaði ég að setja í gang í næsta stariti og svissa á og bíð en þá startaði hann ekki, nægur straumur og detur í gang við drátt og brekku.
Hvað getur þetta verið og væri þaklátur fyrir hugmyndir.
Svo ætlaði ég að setja í gang í næsta stariti og svissa á og bíð en þá startaði hann ekki, nægur straumur og detur í gang við drátt og brekku.
Hvað getur þetta verið og væri þaklátur fyrir hugmyndir.