[Komið]Terrano fjarstýring virkar ekki

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

[Komið]Terrano fjarstýring virkar ekki

Postfrá eyberg » 15.maí 2013, 20:17

Er með þessa fjarstýringu og get ekki opnað bílin eða læst en get notað lykil.

Image

Langar að fá þetta í lag en veit ekki hvar ég á að byrja.
Er búinn að skoða fjarstýringuna og hún sendir frá sér, svo þetta er sennilega í billum.
Hvar er mótakarin fyrir þetta kerfi?

Veit að ég get frarið í IH og látið lesa af þessu en vil reina sjálfur að finna út hvað er að.
Síðast breytt af eyberg þann 15.maí 2013, 22:46, breytt 1 sinni samtals.


Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Terrano fjarstýring virkar ekki

Postfrá Haffi » 15.maí 2013, 21:14

Prófaðu að programma hana við bílinn aftur

Fullsvissar af og á 6 sinnum, eftir 6. skiptið svissaru af en ekki taka lykilinn úr. Heldur inni unlock takkanum og ýtir ákveðið þrisvar á lock takkann og sleppir svo unlock. Ef allt er í standi, þá eiga stefnuljósin að blikka.
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Terrano fjarstýring virkar ekki

Postfrá eyberg » 15.maí 2013, 22:07

Haffi wrote:Prófaðu að programma hana við bílinn aftur

Fullsvissar af og á 6 sinnum, eftir 6. skiptið svissaru af en ekki taka lykilinn úr. Heldur inni unlock takkanum og ýtir ákveðið þrisvar á lock takkann og sleppir svo unlock. Ef allt er í standi, þá eiga stefnuljósin að blikka.


Takk fyrir þetta.
Þetta virka eins og þú segir en ég get ekki opnað eða lokað heldur á eftir þessa aðgerð.

Nú vantar mér fleirri tilögur !

Eiga ekki stefnuljósin að blikka þó að ég læsi með lyklum?
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Terrano fjarstýring virkar ekki

Postfrá Haffi » 15.maí 2013, 22:10

eyberg wrote:Eiga ekki stefnuljósin að blikka þó að ég læsi með lyklum?


Líklega ekki.

Það gæti verið að það þurfi að kóða fjarstýringuna með tölvulestri, en ertu viss um að fjarstýringin sé að senda út?
Það er líka alveg til í dæminu að móttakarinn sé bilaður.
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Terrano fjarstýring virkar ekki

Postfrá eyberg » 15.maí 2013, 22:37

Náði að láta þetta virka og nú get ég læst og opnað með fjarstýringu :-)

Hér er lausnin:
NISSAN Terano II Key Remote Control Programming

The Central Door locking is controlled by the Multi-Remote Control system which controls the door locking, door super locking and hazard reminder. When the doors are locked and unlocked the unit flashes the hazard lights once for lock and twice for unlock.

A maximum of four remote controls are allowed to be programmed.

Ensure all the doors have been unlocked, either by using a good transponder key or remote control plip key.
1. Turn the ignition switch from Position 0 to ON 6 times within 10 seconds.
2. Then turn ignition switch to OFF position. Leave key in ignition switch.
3. After 2 seconds, the system will enter programming mode and will flash the warning lights twice.
4. Press and HOLD the unlock button on the Plip.
5. While pressing the unlock button, press the lock button 3 times.
6. Release the unlock button.
7. The warning lights will flash once to indicate successful programming.
8. Repeat procedure 4 to 7 for up to 4 plip key’s.
9. When completed turn ignition ON, and the warning lights will flash 2 times.
10. Remove key, and check all plip key’s for operation.

NOTE : The programming mode will stop when either the ignition is switch ON, 4 plip keys have been programmed or no input signal either from the switch or plip keys has been received for 120 seconds.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Til baka á “Nissan”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir