Síða 1 af 1

[Komið]Vantar að fá smá upplýsingar frá Terrano mönnum?

Posted: 10.maí 2013, 16:38
frá eyberg

Her er mitt vanda mál.

Það eru tvö rafmagns unit í hægra brettinu og eru þau skrúuð inní gat á inrabretti þar sem rafmagnið fer í rúðu pissið.
Langar að vita hvað unit þetta eru og á einhver mynd eða getur bet mér á stað þar sem ég get séð hvaða rafmagns leiðslur far hvert , þarna eru 3 farnar hjá mér úr sambandi útaf spansgrænu og hefði helst vilja setja þær á sin satð :-)

Re: Vantar að fá smá upplýsingar frá Terrano mönnum?

Posted: 10.maí 2013, 19:38
frá Gísli Þór
Þetta eru dagljósarely og glóðarkertaunit eru dagljósin að virka hjá þér?
kv Gísli

Re: Vantar að fá smá upplýsingar frá Terrano mönnum?

Posted: 10.maí 2013, 22:26
frá eyberg
Gísli Þór wrote:Þetta eru dagljósarely og glóðarkertaunit eru dagljósin að virka hjá þér?
kv Gísli


Nei þau virka ekki :-)

Hér er mynd með skýringum.
Hvaða vír er hvað á litin og svo hólfin frá 1 til 5.

Í hólfi 2 er rauður með blárri rönd
Í hólfi 4 er Hvít með blárri rönd

Vantar að vita hvar hinar eiga að fara?
Image

Re: Vantar að fá smá upplýsingar frá Terrano mönnum?

Posted: 10.maí 2013, 22:42
frá ellisnorra
Ertu með rafmagnsteikningar af þessu? Ég á þær í tölvunni, get sent þér ef þú gefur mér upp email.

Re: Vantar að fá smá upplýsingar frá Terrano mönnum?

Posted: 10.maí 2013, 23:08
frá eyberg
Nei er ekki með þær.

Get reint að lesa þessar teikningar :-)

Sendu á eyberg70@ internet.is

Re: Vantar að fá smá upplýsingar frá Terrano mönnum?

Posted: 11.maí 2013, 07:43
frá ellisnorra
Búinn að senda svaka doðrant ásamt útskýringum :)

Re: Vantar að fá smá upplýsingar frá Terrano mönnum?

Posted: 11.maí 2013, 16:00
frá eyberg
Takk fyrir hjálpina, náði að skipta um tengin í hvíta plögginu og fékk dagljósin til að virka en þarf að ná mér í nýjan heila bót plöggin er íllafarin af tæringu.

Svo ef einhver á þennan heila má sá sami vera í bandi við mig.

Re: Vantar að fá smá upplýsingar frá Terrano mönnum?

Posted: 11.maí 2013, 20:55
frá ellisnorra
Skjóttu inn mynd af þessum heila, ég á afgang af rafkerfi úr svona bíl, spurning hvort það gæti leynst eitthvað handa þér.

Re: Vantar að fá smá upplýsingar frá Terrano mönnum?

Posted: 11.maí 2013, 21:18
frá eyberg
elliofur wrote:Skjóttu inn mynd af þessum heila, ég á afgang af rafkerfi úr svona bíl, spurning hvort það gæti leynst eitthvað handa þér.


Átt email

Re: Vantar að fá smá upplýsingar frá Terrano mönnum?

Posted: 11.maí 2013, 21:25
frá Gísli Þór
Nokkuð viss um að þetta passar úr y60 Patrol líka þá er boxið hm í hvalbaknum og passar úr sunny líka ef einhver lumar á slíkum þar er hann við sparkplötuna við a stólpann bílstjórameginn

Re: Vantar að fá smá upplýsingar frá Terrano mönnum?

Posted: 11.maí 2013, 21:42
frá eyberg
Gísli Þór wrote:Nokkuð viss um að þetta passar úr y60 Patrol líka þá er boxið hm í hvalbaknum og passar úr sunny líka ef einhver lumar á slíkum þar er hann við sparkplötuna við a stólpann bílstjórameginn


Sá tvær primerur sennilega um 1998 eða svo í vöku og líka almera ætli þetta sé í þeim líka?

og ef svo er hvar þá :-)