Var að fá Terrano II 1997 TDI

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 441
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Toyota 4Runner V6

Var að fá Terrano II 1997 TDI

Postfrá eyberg » 22.apr 2013, 13:22


Var að fá mér Terrano II 2.7 TDI 1997 ekin 250þ

Eitthvað er nú búið að fara í hann samkvæmt bók sem ég fann.

Er með spurningu til ykkar.
Er LSD í þessum bílum?
Hvernig get ég séð hvort hann sé með LSD í aftur drifi?
Sá í öðrum þræði að það séu 2 gerðir af hásingum að afta og sú minni á að vera með loki að aftan, minn er ekki svoleiðis, er það betra eða verra?

Það virkar ekki þráðlausa fjarstýringin, vantar hugmyndir hvað gæti verð að.

Kv
Elvar


Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

íbbi
Innlegg: 1342
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Var að fá Terrano II 1997 TDI

Postfrá íbbi » 22.apr 2013, 18:48

það á að vera lás í honum að aftan jú
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2769
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Var að fá Terrano II 1997 TDI

Postfrá elliofur » 23.apr 2013, 07:51

Ég veit ekki mikið um afturhásingarnar undir þessum bílum, en mér skilst að það sé sama hásing undir þessu og patrol nema bara mjórri og heiti h233b. Ég er þó ekki viss og alls ekki taka þessu sem áræðinlegum upplýsingum.

Ég veit hinsvegar meira um þetta NATS (Nissan Anti Theft System). Yfirleitt eru það takkarnir í lyklinum sem eyðileggjast, það er búið að ýta fjandi oft á þá í gegnum tíðina og þeir bara ganga úr sér. Einfalt og ódýrt er að laga þetta með því til dæmis að panta varahluti af ebay, til dæmis þetta hér
http://www.ebay.com/itm/Nissan-Almera-N ... 5adc67b469
og fá einhvern hæfileikaríkan með lóðbolta til að redda þessu ef þú treystir þér ekki í það sjálfur. Þetta er það sem mönnum er almennt ráðlagt fyrst í sambandi við þetta NATS dót.
Ef þú finnur þér annan lykil tilbúinn þá þarftu að láta kóða hann við bílinn, umboðið býður upp á þá þjónustu en mig langar ekkert rosalega að vita hvað það kostar. Inn í lyklinum eru tvö júnit, annarsvegar sendirinn sem meðal annars opnar fyrir þér hurðarnar og hinsvegar pilla sem nauðsynlegt er að sé í lyklinum, vegna þess í kringum svissinn er loftnetshringur sem skynjar nærveru lykilsins, blessuð þjófavörnin.

Vona að þú sért einhverju nær, að minnsta kosti um lykilvesenið :)

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 441
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Toyota 4Runner V6

Re: Var að fá Terrano II 1997 TDI

Postfrá eyberg » 23.apr 2013, 13:58

Ég er ekki með þessa taka í lyklinum, er með svona
Image
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

íbbi
Innlegg: 1342
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Var að fá Terrano II 1997 TDI

Postfrá íbbi » 07.maí 2013, 18:20

eflaust þarf að kóða fjarstýringuna.

mig minnir að 3.0l bílarnir séu á patrol hásingu,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 441
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Toyota 4Runner V6

Re: Var að fá Terrano II 1997 TDI

Postfrá eyberg » 07.maí 2013, 21:22

íbbi wrote:eflaust þarf að kóða fjarstýringuna.

mig minnir að 3.0l bílarnir séu á patrol hásingu,


Já þarf að fá þetta í lag :-)

Er að leita eftir OEM Nissan felgum 15"
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Clone451
Innlegg: 41
Skráður: 23.sep 2011, 15:35
Fullt nafn: Jökull M. Pétursson

Re: Var að fá Terrano II 1997 TDI

Postfrá Clone451 » 08.maí 2013, 08:40

Ég átti 2000 módel af þessu sama. Hann var með tregðulæsingu að aftan.


Axi
Innlegg: 51
Skráður: 03.okt 2012, 23:05
Fullt nafn: Steingrímur Árni Thorsteinson
Bíltegund: TJ Wrangler
Staðsetning: 108 Reykjavík

Re: Var að fá Terrano II 1997 TDI

Postfrá Axi » 02.nóv 2015, 09:56

Það er límdur miði aftan á hásinguna rétt hjá áfyllingarstútnum ef mann er með LSD.


Inox
Innlegg: 6
Skráður: 23.okt 2015, 20:47
Fullt nafn: Árni þór Guðmundsson

Re: Var að fá Terrano II 1997 TDI

Postfrá Inox » 04.nóv 2015, 16:23

Það er lsd í 2.7tdi bílnum


ingvi.s
Innlegg: 10
Skráður: 14.aug 2013, 21:41
Fullt nafn: Ingvi Þór Sigurðsson

Re: Var að fá Terrano II 1997 TDI

Postfrá ingvi.s » 04.nóv 2015, 22:49

til að finna út úr læsingunni þá er auðvelt að hafa millikassan í 2H, tjakka bílinn á loft að aftan báðum megin, snúa dekkinu og ef að hitt snýst í sömu átt þá er læsing.
fjarstýringin ef hún er í lagi og með nýjum rafhlöðum þá er auðvelt að prógramma hana,
1. svissa á og af 6 sinnum (endað á af) þá blikkar hazard ljósin í mælaborðinu 2svar.
2. ýta og halda unlock, meðan þú heldur unlock ýttu þá 3svar á lock, svo sleppa unlock. þá blikkar hazardinn 1sinni
3. svissa á og hazard blikkar 2svar til að láta vita að þú sért hættur.

þetta er sirka svona.

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 441
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Toyota 4Runner V6

Re: Var að fá Terrano II 1997 TDI

Postfrá eyberg » 07.nóv 2015, 22:33

Þið vitið að þetta er síðan 08.maí 2013, 08:4 :-)
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Til baka á “Nissan”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir