Sælir
Er svona að láta huga reika en er í lagi að tengja framhjá bremsujafnaranum að aftan á patrol, semsagt að tengja beint frá höfuðdælu og í aftur bremsurnar?
Getur líka einhver kannski frætt mig um hvernig hann virkar, að mér skilst þá eykur hann eða minnkar bremsurnar að aftan eftir því hvað hann er þungur en það eru semsagt 3 rör tengd í hann og það er semsagt 2 rör frá höfuðdælu og að mér skilst á bókinni frá patrol er þetta primary og secondary og svo eitt rör út í hjól, þá er mér spurn afhverju eru 2 rör í hann frá höfuðdælu? Vona að þetta skiljist sem ég er að spurja um...
K.v
Bremsujafnari aftan á Patrol
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bremsujafnari aftan á Patrol
Ef þú ert í veseni með bremsurnar þá er bara að skrúfa þetta í botn. Mér skylst að þetta sé altaf til vandræða í patrol. Þessi jafnari hefur verið skrúfaður í botn á mínum bíl og bremsurnar eru fínar að aftann.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir