Síða 1 af 1
pakkdós í framhjóli patrol 99 lekur?? LEIST
Posted: 08.maí 2010, 10:05
frá RÞJ patrol
Sælir,, Er með patrol 99 38" ég er buin að skifta 2svar um pakkdós innstu í framhjóli hjá mér vinsta meigin og hún lekur ennþá hélt eg hafi skemmt þá fyrstu þegar eg setti hana í en prófaði samt en hún lak. þá setti eg nýja í og vandaði mig svakalega en nei hún lekur lika hvað er eg að gera rangt hefur einhver lent í tessu og hvað er til ráða? kv RÞJ
Re: pakkdós í framhjóli patrol 99 lekur??
Posted: 08.maí 2010, 13:50
frá Fordinn
ertu örugglega að fá rétta pakkdós??? er framhjólalegan í lagi??? er stífluð öndunin á drifinu???? þetta er það helsta sem mér dettur i hug...................
Re: pakkdós í framhjóli patrol 99 lekur??
Posted: 08.maí 2010, 15:19
frá TF3HTH
Ef mikið slit er komið í spindillegur getur þetta verið viðvarandi vandamál.
-haffi
Re: pakkdós í framhjóli patrol 99 lekur??
Posted: 09.maí 2010, 12:38
frá RÞJ patrol
Sælir,, ég fékk pakkdósina í umboðinu og legurnar og eru nýjar ég skil tetta ekki , Eg ætla kanna þetta með öndunina takk fyrir svarið
Re: pakkdós í framhjóli patrol 99 lekur?? LEIST
Posted: 12.maí 2010, 09:57
frá RÞJ patrol
sælir vandamálið er leist loksins eftir mikin pirring og endalausa leit að svörum hjá hinum og þessum fyrirtækjum . Pakkdósirnar sem eg fekk hjá umboðinu virka ekki í patrol sem kosta 2600KR sem eiga að vera í patrol 99 sem þeir fléttu upp eftir númeri bílsinns . Ég prófaði að kaupa pakkdós hjá stál og stönsum sem kostar hjá þeim 800kr og hún virkaði, þetta eru mjög ólikar pakkdósir, hjá umboðinu er pakkdósin stærri en sú sem fæst hjá stál og stonsum.Ég er sem sagt búin að eyða 6100kr í eitthvað sem hefði getað kostað 800kr og tala nú ekki um tíman sem eg hef eitt í að rífa þetta í sundur og þrífa þessa koppafeitis og gírolíukogteill sem myndaðist við þennan blessaða leka... 'Eg var farin að trúa að hásingin væri skökk var farin að undirbúa að rífa hana undan og fara með hana á renniverkstæi Ægis í rettingu þeir eru víst snillingar í því kv RÞJ
Re: pakkdós í framhjóli patrol 99 lekur?? LEIST
Posted: 13.maí 2010, 12:29
frá HaffiTopp
..
Re: pakkdós í framhjóli patrol 99 lekur?? LEIST
Posted: 13.maí 2010, 15:30
frá RÞJ patrol
Já geri það læt vita hvort eg fæ þetta endurgreitt..
Re: pakkdós í framhjóli patrol 99 lekur?? LEIST
Posted: 17.maí 2010, 16:23
frá RÞJ patrol
Fékk ekki endurgreitt ,þeir sögðu þetta vera réttu pakkdósina sem ég fékk hjá þeim það er bara eitthvað að bílnum hjá þér sögðu þeir svo þá vitið þið það kaupið pakkdósir hjá stálogstonsum kv Rþj