Sælir
er að lenda í því núna með skiptinguna í bílnum hjá mér að hann er að sleppa lock upinu á langkeyrslu,
Mig grunar að convertirinn sé eitthvað að klikka en ætlaði að spyrja hér hvort fleiri hafa lent í þessu og hvað hefur verið að.
Sjálfskipting í terrano
Re: Sjálfskipting í terrano
Bíllinn minn gerði þetta líka á leið yfir heiðina um daginn - í 10 stiga frosti. Dettur í hug að hann sé að halda hita á skiptingunni með þessu.
Hann tekur ekki lockupið fyrr en hann er orðinn heitur, stundum furðu seint fyrir minn smekk.
Hann tekur ekki lockupið fyrr en hann er orðinn heitur, stundum furðu seint fyrir minn smekk.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 274
- Skráður: 02.feb 2010, 11:50
- Fullt nafn: Rúnar ólafsson
- Bíltegund: Terrano II
Re: Sjálfskipting í terrano
Hann gerði þetta 2svar á reykjanesbrautinni hjá mér. var bara á stöðugum hraða svo alltí einu fann ég hvernig hann datt úr því svo fór hann aftur í lock upið eftir smá tíma og datt svo aftur úr því. En er sammála hvað hann getur verið lengi að taka lock upið.
Re: Sjálfskipting í terrano
Spurning hvort að þetta tengist kuldakastinu eða hvort að eitthvað annað og verra sé á ferðinni.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir