Góðan dag.
Hvað segja menn um framhjólalegur í 33" breyttum Terrano (búið að skipta út sjálfvirkum fyrir handvirkar) er það eðlilegt að þurfa að herða upp á þeim á 3. -4. mánaða fresti, eða er eitthvað annað að gefa sig. Virðist vera verra hægra megin hjá mér. Luma menn á einhverjum ráðleggingum varðandi þetta??
Framhjólalegur í Terrano.
Re: Framhjólalegur í Terrano.
Sitthvor hluturinn drifloka og hjólalega. Hvort ertu að tala um annars?
Kv. Haffi
Kv. Haffi
Re: Framhjólalegur í Terrano.
Búið að skipta út lokunum, þarf stöðugt að herða upp á legunum.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Framhjólalegur í Terrano.
Ég hjólastilli kannski að meðaltali 2 terranóa í mánuði og 100% af þeim eru með slag í hjólalegum sem þó er hægt að herða upp á.
Hef órasjaldan skipt um legurnar en það virðist endalaust vera hægt að herða á þeim.
Hef órasjaldan skipt um legurnar en það virðist endalaust vera hægt að herða á þeim.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Framhjólalegur í Terrano.
Handvirkar/sjálfvirkar lokur skipta akkúrat engu máli gagnvart hjólalegunum. Þetta er heldur oft sem þú ert að herða á þeim. Ég veðja á að legustútarnir séu lélegir og þeir séu ástæðan fyrir þessu.
Freyr
Freyr
Re: Framhjólalegur í Terrano.
Skoðaðu legustútana, kannski eru legurnar orðnar of rúmar, legubakkarnir slitnir eða bara vitlaust hert uppá legunni. Nóg af feiti?
Varðandi hjólastillingar þá eiga þessir bílar það til að gliðna á klöfum og gott að setja styrkingu á milli klafa....
Varðandi hjólastillingar þá eiga þessir bílar það til að gliðna á klöfum og gott að setja styrkingu á milli klafa....
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Framhjólalegur í Terrano.
Ekki ég myndi ég herða upp á hjóllegu sem komið er los á heldur skifta út legum. Eins og maðurinn sagði pay now or pay later - Í það minnsta rifa í sundur og þrífa og skoða og skifta um feiti.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir