Bens vél í pattan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 14.okt 2011, 20:26
- Fullt nafn: Brynjólfur Árnason
Bens vél í pattan
Hefur einhver hugmynd hvernig það myndi ganga að setja Benz 300 TD eða semsagt
3000 dísel turpo mig minnir að Benzinn vikti ca 1600 kg en pattinn 2600 kg
og hvernig maður finnur út snúnings vægi og annað slíkt
3000 dísel turpo mig minnir að Benzinn vikti ca 1600 kg en pattinn 2600 kg
og hvernig maður finnur út snúnings vægi og annað slíkt
Re: Bens vél í pattan
miðavið hvað benzinn er máttlaus með þetta myndi ég ALDREI nenna að hafa þetta í staðin fyrir 2.8 vélina.. og hættiði svo að spá í einhverjum ógeðslegum benzrellum í jeppa.. allavega mín skoðun;)
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bens vél í pattan
JoiVidd wrote:miðavið hvað benzinn er máttlaus með þetta myndi ég ALDREI nenna að hafa þetta í staðin fyrir 2.8 vélina.. og hættiði svo að spá í einhverjum ógeðslegum benzrellum í jeppa.. allavega mín skoðun;)
Hmmm. Mig minnir nú að einhver hérna hafi verið óttalegur benz kall ;)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Bens vél í pattan
Sælir.
Ég er sammála því að menn ættu ekki að leggja í vinnu við að skipta of lítilli patrolvél út fyrir of litla Bens vél eða einhverja aðra of litla vél.
Patrolvélarnar eru ljómandi góðar að öllu leyti en þær eru allt of litlar í þessa stóru bíla og það er það sem er að plaga þær.
Kv Jón Garðar
Ég er sammála því að menn ættu ekki að leggja í vinnu við að skipta of lítilli patrolvél út fyrir of litla Bens vél eða einhverja aðra of litla vél.
Patrolvélarnar eru ljómandi góðar að öllu leyti en þær eru allt of litlar í þessa stóru bíla og það er það sem er að plaga þær.
Kv Jón Garðar
Re: Bens vél í pattan
jeepson wrote:JoiVidd wrote:miðavið hvað benzinn er máttlaus með þetta myndi ég ALDREI nenna að hafa þetta í staðin fyrir 2.8 vélina.. og hættiði svo að spá í einhverjum ógeðslegum benzrellum í jeppa.. allavega mín skoðun;)
Hmmm. Mig minnir nú að einhver hérna hafi verið óttalegur benz kall ;)
benz eru mjög fínir bílar ég er ekki að segja það en mér fynst eingan veginn henta að setja vél úr einhverjum 300td í jeppa.. þessi vél er ágæt í benz fólksbíl, eyðir litlu og endist en ég er ekki viss um að það sé sama saga í jeppa sem er á risa dekkjum og langt yfir 2 tonn.. eða hvað finst ykkur.
þetta er allavega mín skoðun..
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Bens vél í pattan
Hvort ertu með OM617 (5cyl) eða OM 603 (6 cyl)?
Ég sé ekki að þetta sé eitthvað vitlausara en margt annað sem menn skrifa um hérna
3ja lítra vélarnar virðast duga toyotunum, þó veit ég ekki hversu mikill þyngdarmunur er á t.d. 90 cruiser og patrol
En svo má deila um hversu bættari þú ert með þessa vél, Om 617 vélin var gefin upp 125 hö 245 Nm, OM603 er gefin upp 150 hö 273 Nm, er RD28T ekki í kring um 130 hö?
Ég hef aldrei kynnst þessum vélum svo ég veit ekkert um hvort þær eru skárri uppá hitavandamál, ef það er raunin væri gaman að sjá einhvern prófa þetta
Ég sé ekki að þetta sé eitthvað vitlausara en margt annað sem menn skrifa um hérna
3ja lítra vélarnar virðast duga toyotunum, þó veit ég ekki hversu mikill þyngdarmunur er á t.d. 90 cruiser og patrol
En svo má deila um hversu bættari þú ert með þessa vél, Om 617 vélin var gefin upp 125 hö 245 Nm, OM603 er gefin upp 150 hö 273 Nm, er RD28T ekki í kring um 130 hö?
Ég hef aldrei kynnst þessum vélum svo ég veit ekkert um hvort þær eru skárri uppá hitavandamál, ef það er raunin væri gaman að sjá einhvern prófa þetta
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Bens vél í pattan
ég er með 2.9 5cyl turbo núna einsog er.. en ég er búin að eiga eina 9 benza og 2 af þeim voru 300d og annar þeirra var turbo og ég verð að segja einsog er að þetta er ekki að heilla mig sem kostur í jeppa.. ef á annað borð á að leggja vinnu í svona aðgerðir þá er nær að finna eitthvað sem þú finnur einhvern mun á..
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Re: Bens vél í pattan
thja gæti verið allt í lagi að grafa upp gamla 352ci bens turbo dísel sleggjuna og hlunka henni ofaní
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Bens vél í pattan
arniph wrote:thja gæti verið allt í lagi að grafa upp gamla 352ci bens turbo dísel sleggjuna og hlunka henni ofaní
Það er ekkert í lagi með það gamla skrapatól (annars heitir hann OM352A og er 5,7L og kringum 170hö). Ef menn vilja endilega diesel á er Cummins B series rétti mótorinn. Ef það á að nota eitthvað með stjörnu frá Stuttgard þá verður það að vera mjög nýlegt og þar með dýrt, það er nefnilega svo stutt síðan stjörnurnar uppgvötvuðu hugtakið "hestöfl".
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bens vél í pattan
Einar wrote:arniph wrote:thja gæti verið allt í lagi að grafa upp gamla 352ci bens turbo dísel sleggjuna og hlunka henni ofaní
Það er ekkert í lagi með það gamla skrapatól (annars heitir hann OM352A og er 5,7L og kringum 170hö). Ef menn vilja endilega diesel á er Cummins B series rétti mótorinn. Ef það á að nota eitthvað með stjörnu frá Stuttgard þá verður það að vera mjög nýlegt og þar með dýrt, það er nefnilega svo stutt síðan stjörnurnar uppgvötvuðu hugtakið "hestöfl".
Það gæti sennilega verið að því að stjörnurnar hugsuðu um endingu. 3lítra diesel vélin endist nú hellvíti vel miðað við margar aðrar vélar. En aflið er nú heldur ekki mikið miðað við vélar stærð. annars er nú langt síðan að stjörnurnar komu með afl miklar bensín vélar. En diesel vélarnar hafa nú ekki verið afl miklar lengi. enda spurning um hvort að þessar nýlegu vélar endist jafn mikið og þær gömlu.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Bens vél í pattan
Bens..... ojbara ullabjakk!
Kveðja Geiri
Kveðja Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Bens vél í pattan
Það var einn K5 Blazer á Blönduósi með Benz OM352 mótor með túrbínu. Ég veit ekki hvort hún var orginal á vélinni. Ég veit ekki hvort sá bill er til ennþá, en hann hefur ekki verið í notkun í nokkur ár held ég.
En miðað við það sem ég hef lesið þá er mun auðveldara að skrúfa upp í Cummins vélinni en þessari.
Dieselpower var með nokkuð skemmtilega greinaröð um 89-92 cumminss vélina sem heitir "project rustbucket", þeir settu stærri spíssa og fiktuðu svo aðeins í olíverkinu, náðu þannig 160 hö vél í 260hö út í hjól minnir mig
En miðað við það sem ég hef lesið þá er mun auðveldara að skrúfa upp í Cummins vélinni en þessari.
Dieselpower var með nokkuð skemmtilega greinaröð um 89-92 cumminss vélina sem heitir "project rustbucket", þeir settu stærri spíssa og fiktuðu svo aðeins í olíverkinu, náðu þannig 160 hö vél í 260hö út í hjól minnir mig
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Bens vél í pattan
jeepson wrote:Einar wrote:arniph wrote:thja gæti verið allt í lagi að grafa upp gamla 352ci bens turbo dísel sleggjuna og hlunka henni ofaní
Það er ekkert í lagi með það gamla skrapatól (annars heitir hann OM352A og er 5,7L og kringum 170hö). Ef menn vilja endilega diesel á er Cummins B series rétti mótorinn. Ef það á að nota eitthvað með stjörnu frá Stuttgard þá verður það að vera mjög nýlegt og þar með dýrt, það er nefnilega svo stutt síðan stjörnurnar uppgvötvuðu hugtakið "hestöfl".
Það gæti sennilega verið að því að stjörnurnar hugsuðu um endingu. 3lítra diesel vélin endist nú hellvíti vel miðað við margar aðrar vélar. En aflið er nú heldur ekki mikið miðað við vélar stærð. annars er nú langt síðan að stjörnurnar komu með afl miklar bensín vélar. En diesel vélarnar hafa nú ekki verið afl miklar lengi. enda spurning um hvort að þessar nýlegu vélar endist jafn mikið og þær gömlu.
jújú þær endast líka.. heeelllingur af töxum sem ru eknir langt yfir 400þ. ég veit um allavega 3 sem eru eknir yfir 500þ. og ru enþá á ferðinni. einn meira að segja til sölu núna ekinn 510þ.
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Re: Bens vél í pattan
90 cruiser á 38 er um 100 kg þyngri en patrol á 38" það komumst við að í einni ferðinni þegra við vorum að bera saman toy og patrol. ekki bensvél. hún er byggð upp sem fólksbílavél og vantar soldið uppá að hafa togið neðarlega eins og maður vil hafa í jeppum
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bens vél í pattan
Manstu eftir rauða benzanum mínum Jói. Hann var ekinn rúmlega 613þúsund þegar ég seldi hann. Veit ekki hvað hann er kominn langt núna. En hann malaði eins og köttur þegar ég seldi hann.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Bens vél í pattan
flækingur wrote:90 cruiser á 38 er um 100 kg þyngri en patrol á 38" það komumst við að í einni ferðinni þegra við vorum að bera saman toy og patrol. ekki bensvél. hún er byggð upp sem fólksbílavél og vantar soldið uppá að hafa togið neðarlega eins og maður vil hafa í jeppum
Eg kaupi tetta ekki svo audveldlega. Ertu ad bera saman bila af svipudum argerdum? Semsagt y61 gatrol vid 90cruiser?
Voru badir jeppar alika lestadir?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Bens vél í pattan
http://www.cuddles.abelgratis.net/kerbweights.htm Samkvæmt þessu er 90 krúser um 3-400 kg léttari ef báðir eru orginal þannig að lc menn hljóta nú að kaupa töluvert þyngri dekk ef þetta á að stemma.
Re: Bens vél í pattan
steinarxe wrote:http://www.cuddles.abelgratis.net/kerbweights.htm Samkvæmt þessu er 90 krúser um 3-400 kg léttari ef báðir eru orginal þannig að lc menn hljóta nú að kaupa töluvert þyngri dekk ef þetta á að stemma.
ég er með cruiser 90 á irok 42"(sem eru klett þúng) á patrolhásingum hann vigtar 2190 kg
Jóhann V Helgason S:8408083
Re: Bens vél í pattan
Nokkurnveginn ólestaður þá er það ekki? En það er akkúrat það,pattinn viktar eitthvað um þetta orginal enda miklu stærri bíll að öllu leiti nema vélarstærð.
Re: Bens vél í pattan
En ég gæti vel trúað að um þennan mun eða meiri væri að ræða með 80 krúser,enda finnst mér líka það vera krúserinn sem bera á saman við patrol. Barbí ætti frekar að bera saman við pæjero og terrano og þau tæki.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir