glóðarkerti Terrano
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 274
- Skráður: 02.feb 2010, 11:50
- Fullt nafn: Rúnar ólafsson
- Bíltegund: Terrano II
glóðarkerti Terrano
Sælir viti þið til þess að glóðarkertinn í Terrano hafi verið mjög föst og hafa brotnað þegar menn hafa verið að reyna ná þeim úr???
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: glóðarkerti Terrano
Aldrei lent í því á terrano en 3 sinnum á trooper og hef gert þetta mjög oft,
mæli með að þú notir minnsta skrallið sem þú átt, 1/4" helst og taka þessu bara rólega ef það stirnar þá ferðu til baka, hef lengst verið uþb. 2,5 klst að skipta um kertin í trooper þ.e. öftustu tvö sem gróa alveg svakalega.
Fór kannski 1/8 úr hring lengra í hvert skipti og svo alla leið inn og út aftur, þolinmæðin hefur vinninginn í þessum verkefnum
mæli með að þú notir minnsta skrallið sem þú átt, 1/4" helst og taka þessu bara rólega ef það stirnar þá ferðu til baka, hef lengst verið uþb. 2,5 klst að skipta um kertin í trooper þ.e. öftustu tvö sem gróa alveg svakalega.
Fór kannski 1/8 úr hring lengra í hvert skipti og svo alla leið inn og út aftur, þolinmæðin hefur vinninginn í þessum verkefnum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: glóðarkerti Terrano
Láttu ryðolíu (ekki eitthvað multi bla bla bla heldur alvöru ryðolíu) liggja á kertunum í langan tíma áður en þú byrjar. Settu reglulega nýja olíu á kertin. Eftir að þau fara af stað, notaðu þá ryðolíu af og til og gefðu henni smá tíma til að vinna. Ef eitthvað kertið virðist stoppa, notaðu vel af ryðolíu, skrúfaðu það aftur inn og láttu svo meiri ryðolíu liggja á því. Settu svo koparfeiti á nýju kertin fyrir ísetningu, bara ekki á endann sjálfan sem hitnar og hertu þau lítið.
Freyr
Freyr
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 274
- Skráður: 02.feb 2010, 11:50
- Fullt nafn: Rúnar ólafsson
- Bíltegund: Terrano II
Re: glóðarkerti Terrano
maður prófar bara, sér hvað gerist.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir