Vandamál með nissan x-trail
Vandamál með nissan x-trail
Sælir veriði ég er með smá hausverk varðandi bílinn hjá gamla settinnu það lísir sér þannig að hann er allveg ferlegur í gang tekur smá við sér og deir svo aftur en er fínn efað hann dröslast í gang pabbi prufaði að setja hitablásara í húddið á honum yfir nótt þá var hann fínn það er búið að loga check engine ljós leingi vel héldum fyrst að þetta væri heddpakkning sem væri að hrjá hann það kemur svosem allveg ennþá til greina en hann blæs ekki í vatnsgang og olíann er fagursvört. Gæti verið að hvarðakúturinn sé stíflaður fer bráðum að láta lesa tölvunna í honum en það væri frábært að fá svör frá fróðari mönnum hvað þetta gæti verið
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Vandamál með nissan x-trail
Ef þetta er disel mótor þá gerist akkurat svona ef hitakerti eru ekki að gera það sem þau eiga að gera
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Vandamál með nissan x-trail
makker wrote:Sælir veriði ég er með smá hausverk varðandi bílinn hjá gamla settinnu það lísir sér þannig að hann er allveg ferlegur í gang tekur smá við sér og deir svo aftur en er fínn efað hann dröslast í gang pabbi prufaði að setja hitablásara í húddið á honum yfir nótt þá var hann fínn það er búið að loga check engine ljós leingi vel héldum fyrst að þetta væri heddpakkning sem væri að hrjá hann það kemur svosem allveg ennþá til greina en hann blæs ekki í vatnsgang og olíann er fagursvört. Gæti verið að hvarðakúturinn sé stíflaður fer bráðum að láta lesa tölvunna í honum en það væri frábært að fá svör frá fróðari mönnum hvað þetta gæti verið
Þú átt ekki að spyrja fróðari menn, þú átt að spyrja tölvuna í bílnum hvað sé að!
Re: Vandamál með nissan x-trail
þetta er 2,0l bensín 05 árg og ég kemmst ekki í lestrartölvu fyrr en eftir helgi
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Vandamál með nissan x-trail
makker wrote:þetta er 2,0l bensín 05 árg og ég kemmst ekki í lestrartölvu fyrr en eftir helgi
makker wrote:...það er búið að loga check engine ljós leingi vel..
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið...
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Vandamál með nissan x-trail
Sæll, X-trail kemur með gallaðann hvarfakút sem vill stíflast og hann hagar sér einmitt svona við það, láttu kíkja á hann.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Vandamál með nissan x-trail
Gæti ekki hitaskynjarinn á blokkinni verið bilaður, þ.e. gæfi merki um að hún væri heit!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur