Pajero skjár
Posted: 23.mar 2012, 20:02
Ég er að fara að bjóða í Pajero árg 2000 ekinn 190000 km fallegur og vel með farin bíll. Það eina sem ég finn að honum er að skjárinn í stokknum (svart/grár) s.s ekki litaskjárinn er bilaður, sem lýsir sér þannig aþ tölur og stafir á honum birtast illa og koma allir í rugli.
Vitið þið snillingar hvort það sé mikið mál að skipta um skjáinn og hvort hann kostar skrilljónir? Eða hvort þetta sé hugsanlega bara sambandsleysi sem má kippa í liðinn vandræðalaust.....
Vitið þið snillingar hvort það sé mikið mál að skipta um skjáinn og hvort hann kostar skrilljónir? Eða hvort þetta sé hugsanlega bara sambandsleysi sem má kippa í liðinn vandræðalaust.....