Síða 1 af 1

Rafmagn í Pajero

Posted: 23.mar 2012, 17:07
frá arni87
Sælir, er einhver hér inni sem á rafmagnsteikningar af Pajero?

Ég er að berjast við útleysðludraug í stuttum Pajero 88 árgerð og bráðvantar rafmagnsteykningu af þeim.

Önnur spurning, hvaða efni og þykt hafa menn verið að nota í ryðbætur á grind í þessum bílum??

Re: Rafmagn í Pajero

Posted: 23.mar 2012, 18:34
frá Sævar Örn
hef notað 50x50x4 skúffujárn eða vinkil í grindarviðgerðir