Síða 1 af 1
Nokkuð góður "útlenskur" Pajero
Posted: 30.apr 2010, 18:32
frá thengillo
Re: Nokkuð góður "útlenskur" Pajero
Posted: 30.apr 2010, 18:42
frá joisnaer
þetta þætti nú ekkert ferlega merkilegt hér á landi. :P
Re: Nokkuð góður "útlenskur" Pajero
Posted: 30.apr 2010, 22:48
frá Stebbi
Gaurinn hefur alveg tapað sér á Ebay
Re: Nokkuð góður "útlenskur" Pajero
Posted: 09.maí 2010, 19:44
frá thengillo
Þetta þykir nú kannski ekkert merkilegt hér á landi. En hann myndi samt alveg falla í hópinn. Það er svo óvenjulegt að sjá jeppa breytta erlendis með svona brettakannta eins og þessi er með. Það mætti halda að hann væri breyttur hér á landi. Og hann gerir þetta eins og á að gera þetta. Setur lengri gorma í stað þess að setja kubba ofan á gormana. ;) Hann hækkar hann að vísu á boddýi. Það er eitthvað sem við myndum sennilega ekki gera fyrir ekki meiri breytingu en þetta. Þó svosem að það hafi verið gert.
Þetta finnst mér bara annsi eigulegur bíll. Með spili og loftstúta bæði að aftan og framan.
Kveðja
Þengill