Reynsla af pajero v6 3.5 árg 92 bsk? endilega svara


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Reynsla af pajero v6 3.5 árg 92 bsk? endilega svara

Postfrá Hrannifox » 06.mar 2012, 16:48

Sælir þar sem hinn jeppinn minn er á leiðinni í smá viðgerðir og viðhald yfir sumarið vantar mér sumar beater ekkert merkilegt en þó eitthvað sem ég get ferðast á og svona aðeins kikt utfyrir malbikið

var að skoða áðann pajer v6 3 l stuttan árg 92 ekinn 253 þús beinskiftan finn bill svosem
ekki alveg nýr en nokkuð þettur og góður almennt séð fékk athugasemdalausa skoðun og svona

er eitthvað sem ég þarf sérstaklega að varast með þessa bíla ?
hvernig er kramið að koma út i þessum bílum( mótor, gírkassi drif og þess háttar)
hvað er svona meðal eyðslan á þessum 3 l mótor

almennt fínir bílar?

endilega segið ykkar skoðun á þessu er opinn fyrir öllum athugasemdum :)

með fyrirframm þökk Hrannar


Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

muggur
Innlegg: 354
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Reynsla af pajero v6 3.5 árg 92 bsk? endilega svara

Postfrá muggur » 06.mar 2012, 17:00

Sæll
Er með svona svipaðan bíl v6 3000 langann. Er mjög ánægður með hann. S
Þú þarft að varast ryð í grind en vél og drifbúnaður er mjög góður í þessum bílum.

Já og svo er það eyðslan. Hef náð honum í tæpa 13 í langkeyrslu en aldrei undir 16 innanbæjar. Í vetur í snjónum í fjórhjóladrifinu var það eitthvað vel yfir 20

Vona að þetta hjálpi

Kv.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Reynsla af pajero v6 3.5 árg 92 bsk? endilega svara

Postfrá Hrannifox » 06.mar 2012, 17:16

muggur wrote:Sæll
Er með svona svipaðan bíl v6 3000 langann. Er mjög ánægður með hann. S
Þú þarft að varast ryð í grind en vél og drifbúnaður er mjög góður í þessum bílum.

Já og svo er það eyðslan. Hef náð honum í tæpa 13 í langkeyrslu en aldrei undir 16 innanbæjar. Í vetur í snjónum í fjórhjóladrifinu var það eitthvað vel yfir 20

Vona að þetta hjálpi

Kv.


jap takk fyrir þetta, allar athugasemdir hjálpa það er bara svoleiðis, athugaði grindina ekkert rosalega vél
spurning líta á það ef maður fær að skottast á honum niðrá verkstæði.

er þinn eitthvað breyttur? ssk eða bsk ?

þessi sem ég var að skoða er bara á 31" og með sverara púst held ég.

kom mér virkilega á óvart hvað vinslu varðar þrusu virkaði þetta kvikindi
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

muggur
Innlegg: 354
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Reynsla af pajero v6 3.5 árg 92 bsk? endilega svara

Postfrá muggur » 06.mar 2012, 19:02

Minn er sjálfskiftur á 33 tommum.

Finnst hann nú ekkert mjög sprækur. Maður þarf að stíga hann þungt til að halda 90 upp Ártúnsbrekkuna. En er snöggur af stað svo sem og mikið sprækari en grútarbrennslu pæjunar
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V


Til baka á “Mitsubishi”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 10 gestir