Smurefni í afturhlera á Pajero

User avatar

Höfundur þráðar
muggur
Innlegg: 354
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá muggur » 06.jan 2012, 09:02

Sælir
Er að fara að laga númeraljósið á afturhleranum á Pajeronum mínum (1998 model). Hef heyrt að það sé sniðugt að smyrja innvolsið í læsingunni fyrst maður er að þessu á annað borð. Er eitthvað sem þið mælið með, er þá að spá í þykkt á smurningunni... allt frá WD40 til hnausþykkrar koppafeiti? Allar sérviskur vel þegnar.

kv. Muggur


----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V


Kalli
Innlegg: 410
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá Kalli » 06.jan 2012, 12:13

Image

Prolong SPL 100 – Hágæða smurefni, ryðolía og rakavörn fyrir rafmagn
Er talið ótrúlegasta fjölnota efnið á markaðnum!

SPL-100 er áhrifaríkasta fjölnotaefni sinnar tegundar á málmmarkaðnum í heiminum í dag. Það er sérhannað fyrir bíla, báta og til heimilisnota. SPL-100 hrindir bleytu og raka frá raf- og kveikjukerfum. Verndar alla málm- og hreyfihluti sem eru undir álagi frá bleytu, raka, veðrun eða tæringu.
Vörunúmer Stærðir Einingar
40010 113 ml
40020 354 ml
40016 473 ml
40050 3,8 lítrar

Smyr og losar allt sem á að hreyfast
Leysir ryð
Stöðvar ískur
Minnkar slit
Algjör snilld á rafkerfi
Vinnur gegn raka og tæringu
Gott á keðjur og lása
Eykur líftíma slithluta
Sparar tíma og peninga

kv. Kalli

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá Stebbi » 06.jan 2012, 12:47

WD-40 er alveg ónýtt í þessa aðgerð, og þá er alveg eins hægt að nota vatn. Það sem gerir mest er að hreinsa upp húninn og festingarnar sem hann situr í, það er það sem festir hann þegar hlerinn er opnaður.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá HaffiTopp » 06.jan 2012, 12:52

Sammála því með WD40, og alls alls alls ekki setja koppafeiti á gorminn eða aðra nálæga hlut, handfangið eða annað, þar sem hún er of þykk og stífnar í frosti og veldur ennþá meiri leiðindum.
Kv. Haffi

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá jeepson » 06.jan 2012, 12:56

HaffiTopp wrote:Sammála því með WD40, og alls alls alls ekki setja koppafeiti á gorminn eða aðra nálæga hlut, handfangið eða annað, þar sem hún er of þykk og stífnar í frosti og veldur ennþá meiri leiðindum.
Kv. Haffi


Ég ætla að koma með uppá stungu. Sjálfskipti olía. Hún er þunn og verður ekkert til vandræða í frostinu. Mér varð einmitt á að nota WD40 til að liðka uppá húninn í skottherlarnum á frúarbílnum. Og pabbi skammaði mig eitthvað fyrir að nota ekki SSk olíu á þetta. WD40 þornar bara upp og gerir ekekrt gagn sagði hann. Þetta er ekki smurefni. Ég er heldur betur að fá að finna fyrir því núna. Og býst við að þurfa fljótlega að koma mér í að liðka uppá þetta aftur.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá HaffiTopp » 06.jan 2012, 13:03

jeepson wrote:Mér varð einmitt á að nota WD40 til að liðka uppá húninn í skottherlarnum á frúarbílnum. Og pabbi skammaði mig eitthvað fyrir að nota ekki SSk olíu á þetta. WD40 þornar bara upp og gerir ekekrt gagn sagði hann. Þetta er ekki smurefni. Ég er heldur betur að fá að finna fyrir því núna. Og býst við að þurfa fljótlega að koma mér í að liðka uppá þetta aftur.


Getur konan ekki bara liðkað upp sinn eiginn skotthlera fyrst þetta er hennar bíll? :D Nei ég segi bara svona :)
Kv. Haffi

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá jeepson » 06.jan 2012, 13:17

HaffiTopp wrote:
jeepson wrote:Mér varð einmitt á að nota WD40 til að liðka uppá húninn í skottherlarnum á frúarbílnum. Og pabbi skammaði mig eitthvað fyrir að nota ekki SSk olíu á þetta. WD40 þornar bara upp og gerir ekekrt gagn sagði hann. Þetta er ekki smurefni. Ég er heldur betur að fá að finna fyrir því núna. Og býst við að þurfa fljótlega að koma mér í að liðka uppá þetta aftur.


Getur konan ekki bara liðkað upp sinn eiginn skotthlera fyrst þetta er hennar bíll? :D Nei ég segi bara svona :)
Kv. Haffi


hehe já hvernig væri það nú :D Nei ætli maður verði ekki að sjá um þessa druslu fyrst að maður keypti þetta fyrir hana. Er það ekki venjan hjá okkur. Við eigum þetta þegar þetta bilar og svo eiga þær þetta þegar þetta er í lagi :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
muggur
Innlegg: 354
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá muggur » 06.jan 2012, 13:36

Takk fyrir þetta.
Miðað við uppástungur þá er þetta spurning um Prolong Sp100 eða Sjálfskiftivökva. Ætli maður kíki ekki á Prolong þar sem það er til á spreyformi. Svo má kannski athuga með smurspreyið sem ég keypti í Erninum á hjólið. Held það heiti gt85 eða eitthvað álíka.

kv.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V


Kalli
Innlegg: 410
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá Kalli » 06.jan 2012, 15:41

Maður notar Prolong Sp100 líka á hjólið og jeppan :O)

kv. Kalli sem ætlar á fjöll á morgun laugardag :O)

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá Stebbi » 06.jan 2012, 18:37

Best er að hafa ekki neitt á þessu, hafa þetta heint og jafnvel gefa yfir þetta með sterku lakki. Þetta kemur ósmurt frá framleiðanda og endist svoleiðis í 10-15 ár
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá jongunnar » 07.jan 2012, 00:43

WD-40 er ekki smurefni það er mikill misskilnigur hjá mönnum... WD-40 stands for "Water Displacement – 40th Attempt".
nafnið á efninu segir allt. Þetta er til að hrinda vatni frá..... ;)
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim


Elís H
Innlegg: 67
Skráður: 25.apr 2011, 15:28
Fullt nafn: Elís Björgvin Hreiðarsson

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá Elís H » 07.jan 2012, 22:14

ég verð að segja það að mesta og besta smurviðloðun sem ég hef kynnst síðustu 40 árin er í HHS 2000 spray, ætlaði aldrei að ná þessum fjanda af lakkinu og þetta virðist bíta sig fast í allt og vera þar. ég fékk þetta uppí Wurth, mér fannst reyndar WD40 vinna einna best til að ná því af lakkinu,

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá jeepson » 07.jan 2012, 22:16

Elís H wrote:ég verð að segja það að mesta og besta smurviðloðun sem ég hef kynnst síðustu 40 árin er í HHS 2000 spray, ætlaði aldrei að ná þessum fjanda af lakkinu og þetta virðist bíta sig fast í allt og vera þar. ég fékk þetta uppí Wurth, mér fannst reyndar WD40 vinna einna best til að ná því af lakkinu,


Manstu hvað þetta spray kostaði. Er að pæla í að nota þetta til að spraya í botninn á jeppanum mínum. Og jafnvel á fleiri stöðum fyrst að þetta loðir svona vel við.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Elís H
Innlegg: 67
Skráður: 25.apr 2011, 15:28
Fullt nafn: Elís Björgvin Hreiðarsson

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá Elís H » 07.jan 2012, 22:41

jeepson wrote:
Elís H wrote:ég verð að segja það að mesta og besta smurviðloðun sem ég hef kynnst síðustu 40 árin er í HHS 2000 spray, ætlaði aldrei að ná þessum fjanda af lakkinu og þetta virðist bíta sig fast í allt og vera þar. ég fékk þetta uppí Wurth, mér fannst reyndar WD40 vinna einna best til að ná því af lakkinu,


Manstu hvað þetta spray kostaði. Er að pæla í að nota þetta til að spraya í botninn á jeppanum mínum. Og jafnvel á fleiri stöðum fyrst að þetta loðir svona vel við.



nei ég man það ekki, við keyptum þetta til hafa á verkstæðinu og lét þetta á alla lamabolta alveg frá 2001 og fann aldrei slag í lömum eftir það.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá jeepson » 07.jan 2012, 22:49

Elís H wrote:
jeepson wrote:
Elís H wrote:ég verð að segja það að mesta og besta smurviðloðun sem ég hef kynnst síðustu 40 árin er í HHS 2000 spray, ætlaði aldrei að ná þessum fjanda af lakkinu og þetta virðist bíta sig fast í allt og vera þar. ég fékk þetta uppí Wurth, mér fannst reyndar WD40 vinna einna best til að ná því af lakkinu,


Manstu hvað þetta spray kostaði. Er að pæla í að nota þetta til að spraya í botninn á jeppanum mínum. Og jafnvel á fleiri stöðum fyrst að þetta loðir svona vel við.



nei ég man það ekki, við keyptum þetta til hafa á verkstæðinu og lét þetta á alla lamabolta alveg frá 2001 og fann aldrei slag í lömum eftir það.


ég fann þetta á síðuni hjá wurth. Er einmitt að skoða síðuna þeirra núna. Djöfull er dýrt hjá þeim, en sjálfsagt ekkert slor sem að þeir selja heldur.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá HaffiTopp » 07.jan 2012, 23:24

Notum þetta í vinnunni, meðal annars til að smyrja lamir bíla. Virkar ágætega og þarf ekki mikið af því. Gætir örugglega fengið þetta með einhverjum f4x4 afslætti, en ekki ráðlagt að nota þetta til að smyrja botn á heilum bíl þar sem þetta er bara eitthvað um 200 ml. brúsi og er eins og sagt er dýrt.
Kv. Haffi


Goði
Innlegg: 73
Skráður: 27.feb 2010, 14:07
Fullt nafn: Héðinn Gilsson

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá Goði » 08.jan 2012, 12:31



Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá Hrannifox » 06.mar 2012, 17:09

hef notað pro long mikið niðrá verkstæði bæði til að losa bolta sambandi við ryð og eins til
smurningar á allt ! ef konan blotnar seint og ílla dassida með pro long vollah ! djók, mjög gott efni, spreða nó af þvi í jeppann enda litla barnið mitt ( þó sumir séu með trúarbragða dæmi hvað pro long varðar þá virkar það )

eins hef ég notað fin lub frá kemi mikið í allt niðrá verkstæði bæði íhurðalamir sylendra i hurðum
virkar annskoti vél, eins smurði ég topplugu á hondu sem ég átti með þessu fin lube efni
heyrðist aldrei í henni meir, fin lube hefur virkað fint hjá mér hingað til. það verður svona seigju laga
og helst nokkuð vél á sinum stað


hef ekki prófað þetta frá wurth en læt kannski veskið finna fyrir því og spreða í 1 stk brúsa
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Postfrá gaz69m » 06.mar 2012, 17:26

WD40 er fínt til að þrífa vaxliti af veggjum og liðka rennilása , og umþað bil ekki meir ,

ég er með copparslip sem er í spray brúsa eða það er einhvern ættingja copparslips virkar fínt ég bara hef ekki fundið það aftur á hálfa dollu svo er til fin lupe ,
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Til baka á “Mitsubishi”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir