Pajero mk2.5 vélaskifti

User avatar

Höfundur þráðar
muggur
Innlegg: 354
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Pajero mk2.5 vélaskifti

Postfrá muggur » 14.des 2011, 17:30

Sælir
Er að velta fyrir mér hvort það sé mikið mál að henda út v6 3000 vél úr Pajero 1998 og setja í staðinn 2800 tdi vélina úr samskonar bíl. Væri nóg að færa bara vélina eða þurfti skiftingin að fylgja. Las einnig á erlendri síðu að 2.8 og 3500 bílarnir væru eitthvað aðeins boddyhækkaðir mv 2.5 og 3.0 bilana. Kannast einhver við þetta?


----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Pajero mk2.5 vélaskifti

Postfrá Stebbi » 14.des 2011, 22:07

Þeir eru 1" hærri frá grind útaf gírkassanum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
muggur
Innlegg: 354
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Pajero mk2.5 vélaskifti

Postfrá muggur » 15.des 2011, 07:51

Þannig að 2.5 vélin ætti að komast ofan í án mikilla vandræða. Hvað með vélafestingar, rafmagn og leiðslur. Væri það mikið vesen?
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V

User avatar

svavaroe
Innlegg: 88
Skráður: 07.feb 2010, 18:02
Fullt nafn: Svavar Örn
Bíltegund: MMC Pajero '08 35"

Re: Pajero mk2.5 vélaskifti

Postfrá svavaroe » 15.des 2011, 10:34

Er ekki mesta vesenið eldsneytisleiðslur og þessháttar ?
Ég meina, bensín skipt út fyrir diesel, það er nú töluvert meira enn vélin sjálf.

Mig rámar í að kassinn úr 2.8 passi einmeitt beint við 3500. Correct me if I'm wrong....
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------


Til baka á “Mitsubishi”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 18 gestir