Pajero 97-00 2,8 tdi
Posted: 24.nóv 2011, 16:15
Sælir.
Ég fékk heilan lista af sniðugum hlutum sem ég þarf að laga til að fá blessuðu pæjuna mína í gegnum skoðun, og á þeim lista er neðri dempara gúmmí að framan báðum megin.
Ég hafði samband við umboðið og þeir vildu meina að það væri ekki hægt að kaupa gúmmíin ein og sér, ég þarf s.s. að kaupa demparann komplet!
Er það raunin?
Kv
Diddi
Ég fékk heilan lista af sniðugum hlutum sem ég þarf að laga til að fá blessuðu pæjuna mína í gegnum skoðun, og á þeim lista er neðri dempara gúmmí að framan báðum megin.
Ég hafði samband við umboðið og þeir vildu meina að það væri ekki hægt að kaupa gúmmíin ein og sér, ég þarf s.s. að kaupa demparann komplet!
Er það raunin?
Kv
Diddi