Sælir.
Ég fékk heilan lista af sniðugum hlutum sem ég þarf að laga til að fá blessuðu pæjuna mína í gegnum skoðun, og á þeim lista er neðri dempara gúmmí að framan báðum megin.
Ég hafði samband við umboðið og þeir vildu meina að það væri ekki hægt að kaupa gúmmíin ein og sér, ég þarf s.s. að kaupa demparann komplet!
Er það raunin?
Kv
Diddi
Pajero 97-00 2,8 tdi
Re: Pajero 97-00 2,8 tdi
Ég fékk þessa fínu koni gasdempara hjá Stillingu á 8þús kall stykkið með f4x4 afslætti. Góð kaup þar og virka vel.
Re: Pajero 97-00 2,8 tdi
Sæll, getur prófað að tala við þá hjá toyota umboðinu veit að Bílvogur skiptir um þessi gúmmi og verslar þau hjá toyota umboðinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 20
- Skráður: 10.aug 2011, 14:50
- Fullt nafn: Kristmundur Magnússon
- Bíltegund: Y60 Patrol 38´
Re: Pajero 97-00 2,8 tdi
Sælir.
Takk fyrir svörin.
Ég hafði samband við Bílvog, og þeir gáfu mér upp númerið á þessum gúmmíum og ég mun því ná að redda þessu með litlum kostnaði og fyrirhöfn :D
Kv
Diddi
Takk fyrir svörin.
Ég hafði samband við Bílvog, og þeir gáfu mér upp númerið á þessum gúmmíum og ég mun því ná að redda þessu með litlum kostnaði og fyrirhöfn :D
Kv
Diddi
2000 módel 2.8tdi Pajero ´33 - Seldur.
1994 Nissan Patrol ´38
1994 Nissan Patrol ´38
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 14.nóv 2011, 11:52
- Fullt nafn: águst f, kjartansson
- Staðsetning: reykjavik
Re: Pajero 97-00 2,8 tdi
við höfum verið að skyfta um gúmíin fyrir pajero , lítið mál og ódyr gúmí í N1
kv gústi í bíltak s- 5538400
kv gústi í bíltak s- 5538400
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir