Hjólalega í Pajero 2001
Posted: 05.apr 2010, 21:29
Sælir Félagar
Nú er komið hjólalegu skiptum að framan í Pæjuna hjá mér sem er 2001 DID og ég var að velta fyrir mér hvort það sé í lagi að kaupa leguna annarsstaðar en í umboðinu gæðalega séð því það munar sjálfsagt talsvert á verði en hef þó ekki kannað það
Kv
Baldvin
Nú er komið hjólalegu skiptum að framan í Pæjuna hjá mér sem er 2001 DID og ég var að velta fyrir mér hvort það sé í lagi að kaupa leguna annarsstaðar en í umboðinu gæðalega séð því það munar sjálfsagt talsvert á verði en hef þó ekki kannað það
Kv
Baldvin