Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Sælir spekingar.
Er alveg nýr í jeppamennsku en var að fjárfesta í pajero 98 v6 3000. Þannig er að bíllinn er á 32 tommu dekkjum (32x11.5R15) en það er kominn tími á að endurnýja þau. Spurningin er hvort hægt sé að skella 33 tommu dekkjum beint undir. Mér sýnist sem að hellings pláss sé til staðar í hjólskálunum, en hvað veit ég nýliðinn. Ef það þarf að hækka bílinn upp fyrir 33 tommuna er það þá mikið mál eða öllu heldur er það mjög dýrt. Hef enga aðstöðu til að gera hluti sjálfur.
Hlakka til að heyra ykkar föðurlegu ráð.
kv. Muggur
Er alveg nýr í jeppamennsku en var að fjárfesta í pajero 98 v6 3000. Þannig er að bíllinn er á 32 tommu dekkjum (32x11.5R15) en það er kominn tími á að endurnýja þau. Spurningin er hvort hægt sé að skella 33 tommu dekkjum beint undir. Mér sýnist sem að hellings pláss sé til staðar í hjólskálunum, en hvað veit ég nýliðinn. Ef það þarf að hækka bílinn upp fyrir 33 tommuna er það þá mikið mál eða öllu heldur er það mjög dýrt. Hef enga aðstöðu til að gera hluti sjálfur.
Hlakka til að heyra ykkar föðurlegu ráð.
kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
væri gott að fá að sjá mynd og sjá hvernig kanta hann er með
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Myndir af dekkjum og köntum:
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Þú átt að geta skellt 33" undir hann leikandi. Þetta virðist vera 35" breyting, kæmir sem sagt 35" dekkjum á 10" breyðum felgum undir hann að öllu óbreyttu. Ef það stendur skrifað í skoðunarskýrsluna í dálknum "breytingar" (man ekki nákvæmlega hvað dálkurinn heitir en það fer ekki framhjá þér) hvort settir hafi verið klossar undir gorma/loftpúða og þá er væntanlega búið að hækka hann með klossum á gormum að aftan um sirka 1" og skrúfa hann upp að framan um svipaða tölu.
Kv. Haffi
Kv. Haffi
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Hæ og takk fyrir þetta Haffi,
Hugmyndin er að hafa bílinn 'svoldið wild en þó þannig að snyrtimenskan sé ávallt í fyrirrúmi', þannig að 35' kæmi líklega ekki til greina, auk þess sem líklega myndi það kosta of mikið við bensíndæluna.
Í skráningarskírteini stendur einungis að hann sé með dráttarbeisli sem sérútbúnað/breytingar o.s.fv. Þannig að ef ég set hann á 33' þarf ég þá að láta sérskoða hann, breyta hraðamæli og allt sem því tilheyrir?
kv. Muggur
Hugmyndin er að hafa bílinn 'svoldið wild en þó þannig að snyrtimenskan sé ávallt í fyrirrúmi', þannig að 35' kæmi líklega ekki til greina, auk þess sem líklega myndi það kosta of mikið við bensíndæluna.
Í skráningarskírteini stendur einungis að hann sé með dráttarbeisli sem sérútbúnað/breytingar o.s.fv. Þannig að ef ég set hann á 33' þarf ég þá að láta sérskoða hann, breyta hraðamæli og allt sem því tilheyrir?
kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
hann er nú væntanlega ekki 35" breyttur, þetta eru bara 33" kantar. Held þú turfir ekki að hafa miklar áhygjur af breitingarskoðunninni, ef hann er á 32" þá er munurinn það lítill ;) En þetta er 33" breyttur bíll
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Nú langar mér aðeins að troða mér inn í þessa umræðu og spyrja smá spurninga ( vona að það sé allt í góðu :)
Ég er með alveg eins bíl og þennan, 33 " og sömu kanta og allt svipað lítur út fyrir að vera. Hvað þyrfti að gera til að geta komið 35 "undir hann ? Þarf nýja kanta ? er það bara skera úr eða þarf að hækka hann eitthvað ?
kv.
Nonni
Ég er með alveg eins bíl og þennan, 33 " og sömu kanta og allt svipað lítur út fyrir að vera. Hvað þyrfti að gera til að geta komið 35 "undir hann ? Þarf nýja kanta ? er það bara skera úr eða þarf að hækka hann eitthvað ?
kv.
Nonni
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Ekkert mál með 35" fyrirspurnina, vonandi koma góð svör við því líka.
Annars er ég búinn að komast að því að bíllinn er skráður fyrir 265/70r15 og má því að hámarki vera á 32.5" dekkjum (10% stærri en skráning) og er því rétt löglegur eins og er. Það þarf því að sérskoða hann og í honum þarf þá að vera slökkvitæki, sjúkrakassi og með þarf að fylgja hjólastillinga vottorð. Ekki er líklegt að það þurfi að hraðamælabreyta honum.
Það er þá bara að melta þetta aðeins með visa-kortinu og yfirdrættinum......
Annars er ég búinn að komast að því að bíllinn er skráður fyrir 265/70r15 og má því að hámarki vera á 32.5" dekkjum (10% stærri en skráning) og er því rétt löglegur eins og er. Það þarf því að sérskoða hann og í honum þarf þá að vera slökkvitæki, sjúkrakassi og með þarf að fylgja hjólastillinga vottorð. Ekki er líklegt að það þurfi að hraðamælabreyta honum.
Það er þá bara að melta þetta aðeins með visa-kortinu og yfirdrættinum......
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Þetta er þá væntanlega "heimabreyting" án breytingarskoðunar, þar sem hennar hefur ekki verið þörf og hefur væntanlega verið klipt úr brettunum (sæir það greynilega ef ekki væri búið að klippa úr, ljótt og asnalega mikið bakvið kanntana).
Sérð hvort hann hafi verið skrúfaður upp að framan með því að tékka hvort öxlarnir halli óeðlilega mikið niður út að hjólunum en annars sleppa þessi bílar með svoleiðis æfingar (upphækkanir) miðað við svona lítil dekk.
Þessi bíll á myndunum virðst meira að segja vera aðeins neðar að aftan en framan en það þarf ekki að tengjast breytingunni að neinu leyti.
Kv. Haffi
Sérð hvort hann hafi verið skrúfaður upp að framan með því að tékka hvort öxlarnir halli óeðlilega mikið niður út að hjólunum en annars sleppa þessi bílar með svoleiðis æfingar (upphækkanir) miðað við svona lítil dekk.
Þessi bíll á myndunum virðst meira að segja vera aðeins neðar að aftan en framan en það þarf ekki að tengjast breytingunni að neinu leyti.
Kv. Haffi
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Sæll Haffi aftur,
Reyndar er myndin að ljúga, ef eitthvað er þá er bíllinn aðeins hærri að aftan.
Get ekki séð neinn halla á öxlum sbr mynd:
Þannig að bíllinn er líklega algjörlega óhækkaður upp og eina 'breytingin' á honum er kantarnir og þá klipperíið í kringum þá.
Líklega hafa kantarnir bara verið settir til að fá flottara look og vegna breiðari felgna en er standard.
Þá stendur eftir spurningin: Sambærilegir bílar sem eru á 33" eru þeir skrúfaðir upp að framan með klossa undir gormum?
kv. Muggur
Reyndar er myndin að ljúga, ef eitthvað er þá er bíllinn aðeins hærri að aftan.
Get ekki séð neinn halla á öxlum sbr mynd:
Þannig að bíllinn er líklega algjörlega óhækkaður upp og eina 'breytingin' á honum er kantarnir og þá klipperíið í kringum þá.
Líklega hafa kantarnir bara verið settir til að fá flottara look og vegna breiðari felgna en er standard.
Þá stendur eftir spurningin: Sambærilegir bílar sem eru á 33" eru þeir skrúfaðir upp að framan með klossa undir gormum?
kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Jú það er búið að skrúfa þennan bíl upp að framan, ekki mikið en eitthvað þó.
Kv. Haffi
Kv. Haffi
-
- Innlegg: 86
- Skráður: 06.apr 2010, 23:46
- Fullt nafn: Árni Júlíus Rögnvaldsson
- Bíltegund: Mitsubishi Pajero
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Þessir kantar taka upp í 35x12.50. Munurinn á 33ja og 35 tommu breytingu væri bara upphækkun og/eða úrskurður. Bíllinn er hins vegar löglegur án breytingaskoðunar á 33 en þarf breytingaskoðun fyrir 35.
1998 Mitsubishi Pajero GLS 2.8TDI
-
- Innlegg: 86
- Skráður: 06.apr 2010, 23:46
- Fullt nafn: Árni Júlíus Rögnvaldsson
- Bíltegund: Mitsubishi Pajero
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
muggur wrote:Sæll Haffi aftur,
Reyndar er myndin að ljúga, ef eitthvað er þá er bíllinn aðeins hærri að aftan.
Get ekki séð neinn halla á öxlum sbr mynd:
Þannig að bíllinn er líklega algjörlega óhækkaður upp og eina 'breytingin' á honum er kantarnir og þá klipperíið í kringum þá.
Líklega hafa kantarnir bara verið settir til að fá flottara look og vegna breiðari felgna en er standard.
Þá stendur eftir spurningin: Sambærilegir bílar sem eru á 33" eru þeir skrúfaðir upp að framan með klossa undir gormum?
kv. Muggur
Minn hefur verið á 33 og með þessa kanta (er á 32 núna en það er bara vegna þess hvað gúmmí er dýrt). Hann er með 40mm klossa undir gormum að aftan og uppskrúfaður um sama að framan. Þannig virkaði hann á 33ja áður en ég setti kantana, klippti lítillega úr að framan og lagaði til drullusokka. Ég held að hann myndi taka 33ja tommuna án hækkunar eftir þær aðgerðir, sýnist að hann tæki 35 núna. Vonandi á ekki eftir að reyna á það vegna þess að boddílift um 60mm er næst á dagskrá, þegar ég finn smá tíma, og svo vonandi 38 tommur, þegar ég finn fullt af peningum fyrir svoleiðis og nýjum köntum.
1998 Mitsubishi Pajero GLS 2.8TDI
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
arnijr wrote:Þessir kantar taka upp í 35x12.50. Munurinn á 33ja og 35 tommu breytingu væri bara upphækkun og/eða úrskurður. Bíllinn er hins vegar löglegur án breytingaskoðunar á 33 en þarf breytingaskoðun fyrir 35.
Sæll arnijr!
Talaði við þá í Aðalskoðun og sá sem ég ræddi við vildi meina að bíllinn væri löglegur á 32,5" en þyrfti sérskoðun fyrir 33". Ef ég skil þig rétt þá varstu með 33 undir bílnum og ekki með sérskoðun. Þú hefur þá ekki fengið neinar athugasemdir í reglubundnum ástandsskoðunum?
kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Þetta hefur aldelis verið spekingur sem þú ræddir við,í versta falli námundast þetta bara í 33 tommu;)Ekki hika við að fara á 33 í skoðun,passaðu bara að fara ekki til þessa sérfræðings þarna fyrst hann var búinn að láta þetta útúr sér. Auk þess standast fæst dekk stærðir svo ef eitthvað vesen er þá læturðu bara mæla dekkin.Ég hef allaveganna séð þá gera það hjá mér.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Leyfð eru 10% frávik frá því sem bíllinn er nýskoðaður á eftir innflutning til landsins, nema um sérskoðaðan bíl sé að ræða, þá eru leyfð 10% frávik frá þeirri dekkjastærð sem bíllinn var sérskoðaður á. Bíll sem er nýskoðaður á 30" dekkjum má nota 33" dekk, bíll sem er á 27" dekkjum má vera á 29,7" og þar eftir.
Auðvitað er mismunandi hvað skoðunarmenn eru strangir við eftirlit á þessu en í lagabók Skoðunarmannsins er þetta skýrt tekið fram.-
Auðvitað er mismunandi hvað skoðunarmenn eru strangir við eftirlit á þessu en í lagabók Skoðunarmannsins er þetta skýrt tekið fram.-
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
En eru pæjurnar ekki skráðar orginal á 31 eins og flestir jeppar í þessum stærðarflokki,þá ætti þetta að sleppa leikandi.
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
steinarxe wrote:En eru pæjurnar ekki skráðar orginal á 31 eins og flestir jeppar í þessum stærðarflokki,þá ætti þetta að sleppa leikandi.
Tja í skráningarskírteini er hann skráður 265/70r15. Hvað það er nákvæmlega í tommum veit ég ekki.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
muggur wrote:steinarxe wrote:En eru pæjurnar ekki skráðar orginal á 31 eins og flestir jeppar í þessum stærðarflokki,þá ætti þetta að sleppa leikandi.
Tja í skráningarskírteini er hann skráður 265/70r15. Hvað það er nákvæmlega í tommum veit ég ekki.
29,5 tommu
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 86
- Skráður: 06.apr 2010, 23:46
- Fullt nafn: Árni Júlíus Rögnvaldsson
- Bíltegund: Mitsubishi Pajero
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Hann hefur farið í skoðun hjá mér á tveimur mismunandi 33ja tommu göngum án nokkurra athugasemda. Einu sinni meira að segja án kanta og ég hefði sjálfur svarið að mynstrið stóð út fyrir bretti, ekkert sagt við því. Man reyndar ekki hvaða dekkjastærð stendur í skráningarskírteini hjá mér. Ég myndi ekki hafa nokkrar áhyggjur af því að fara með hann í skoðun á 33.
Skoðunarstöðvar eru náttúrulega mismunandi og skoðunarmenn líka. Ég hef ágæta reynsla af Aðalskoðun í Hafnarfirði en sjálfsagt hafa menn mismunandi skoðanir á því.
Skoðunarstöðvar eru náttúrulega mismunandi og skoðunarmenn líka. Ég hef ágæta reynsla af Aðalskoðun í Hafnarfirði en sjálfsagt hafa menn mismunandi skoðanir á því.
1998 Mitsubishi Pajero GLS 2.8TDI
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
hættiði að velta ykkur uppúr einhverju sem skiptir ENGU máli! ég hef oft og mörgusinnum farið með bíl á 38" sem er bara skoðaður fyrir 35" og meira að segja fór ég tvisvar með gamla patrolinn minn á 44" sem var skoðaður fyrir 38" svo 1/2" tomma til eða frá, hverjum er ekki drullusama.. ég bara trúi því ekki að nokkur maður spái í því
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
JoiVidd wrote:hættiði að velta ykkur uppúr einhverju sem skiptir ENGU máli! ég hef oft og mörgusinnum farið með bíl á 38" sem er bara skoðaður fyrir 35" og meira að segja fór ég tvisvar með gamla patrolinn minn á 44" sem var skoðaður fyrir 38" svo 1/2" tomma til eða frá, hverjum er ekki drullusama.. ég bara trúi því ekki að nokkur maður spái í því
Miðað við það sem þú segir þá er fyrra dæmið löglegt, þ.e. 38" skráð sem 35" (10% vik 38.5"), en síðara dæmið ólöglegt (41.8" mv. 10% vik). Hvað gerist ef pattinn þinn lendir í árkstri. Hvað segir tryggingafélagið um slíkt upp á bótarétt?
Reyndi að halda áfram á 'almenna spjallinu' en enginn hefur pikkað upp boltann.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur