Síða 1 af 1

Vantar gyllta litin á neðri part á Pajero 92-98 ca.

Posted: 16.jún 2011, 22:50
frá D@bbi
Vantar gyllta litin á neðri part á Pajero 92-98 ca.
Kostur ef eitthver ætti smá afgang í spraybrúsa.
Ef ekki, hvar er litanr. af neðri partinum staðsett og vitið þið hvað kostar að láta blanda á 1 brúsa?

Re: Vantar gyllta litin á neðri part á Pajero 92-98 ca.

Posted: 16.jún 2011, 23:12
frá Stjáni
Ættir að finna það á spjaldinu í hvalbaknum sem er með verksm.númerinu,
það er annaðhvort efst eða neðst á spjaldinu og stendur annað hvort colour trim eða cth og númerið þar fyrir aftan en það númer gildir fyrir báða litina þeir sjá það þar sem þú verslar litinn, getur líka rennt við hjá okkur og við finnum þetta fyrir þig :)

kv. Kristján 6956302