Pajero rúðu upphalarar.
Posted: 26.mar 2011, 22:05
Sælir var að versla ´99 pajero 2.8 tdi sjsk. fyrir konuna og gallinn á dýrinu er að engin rúða vill upp eða niður,öryggið er í lagi og straumur þar en svo er ekkert rafmagn við takkann í bílstjórahurðinni en þar koma bara 3 vírar í takkaborðið 1 svartur 1 blár og 1 svartur og rauður sem mér finnst vera frekar lítið af vírum því að úr þessu takkaborði á að vera hægt að stýra 4 rúðum.
Er þetta eitthvað þekkt pajero vandamál eða þarf ég bara að halda áfram að rekja mig eftir vírunum?
Með von um einfalda lausn.
Bk.Hrólfur
Er þetta eitthvað þekkt pajero vandamál eða þarf ég bara að halda áfram að rekja mig eftir vírunum?
Með von um einfalda lausn.
Bk.Hrólfur