Hvað þýðir þetta ljós ?


Höfundur þráðar
gillistjana
Innlegg: 3
Skráður: 17.des 2019, 17:44
Fullt nafn: Gísli Þráinn Kristjánsson
Bíltegund: Pajero

Hvað þýðir þetta ljós ?

Postfrá gillistjana » 17.des 2019, 17:47

Getur einhver sagt mér hvað þetta ljós á myndini þýðir ?
Viðhengi
88AE33A1-049C-49DD-AC7A-3419D33B4B54.jpeg
88AE33A1-049C-49DD-AC7A-3419D33B4B54.jpeg (55.56 KiB) Viewed 6872 timesUser avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1882
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hvað þýðir þetta ljós ?

Postfrá Sævar Örn » 17.des 2019, 22:24

millikassi læstur, stöngin er sennilega í stöðunni 4 HC ef þetta er pajero sem mér sýnist.

Það eru oft fjórar stöður fyrir gírstöngina í pajero
2 HI ( afturhjóladrif ) 4Hi (sídrif) 4HC (fjórhjóladrif, læstur millikassi) 4LC (fjórhjóladrif lágt drif læstur millikassi)

í svona snjó og slabbi er best að aka í 4Hi en 4HC ef þú ekur á snjó eða lausu yfirborði, ekki á þurru malbiki
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
gillistjana
Innlegg: 3
Skráður: 17.des 2019, 17:44
Fullt nafn: Gísli Þráinn Kristjánsson
Bíltegund: Pajero

Re: Hvað þýðir þetta ljós ?

Postfrá gillistjana » 17.des 2019, 22:54

Oki takk fyrir


Til baka á “Mitsubishi”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur