Afturfjöðrun-Hjólastilling Pajero eftir árg 2000


Höfundur þráðar
ihþ
Innlegg: 98
Skráður: 19.jan 2012, 13:17
Fullt nafn: Ingólfur Þorleifsson
Bíltegund: Mitsubishi Montero

Afturfjöðrun-Hjólastilling Pajero eftir árg 2000

Postfrá ihþ » 20.nóv 2015, 11:04

Góðan dag.

Er eitthvað eitt verkstæði umfram annað sem hefur verið að taka fóðringar í afturfjöðrun á Pajero/Montero bílunum sem koma eftir 2000.
Þetta er algengur sjúkdómur í þessum bílum og þeir verða kiðfættir að aftan og slíta dekkjum að innanverðu.



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Afturfjöðrun-Hjólastilling Pajero eftir árg 2000

Postfrá Sævar Örn » 20.nóv 2015, 17:57

Bílaverkstæði Högna í hafnarfirði bæði skiptir um gúmíin og hjólastillir
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Mitsubishi”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir