Sælir, ég er að pæla mikið í pajero 1998" 2,8 disel
				Posted: 25.jún 2015, 19:24
				frá ryerF
				hvað er vert að athuga með þessa bíla og spyrjast fyrir um?
hvert er gangverðið á þessum bilum ?
			 
			
				Re: Sælir, ég er að pæla mikið í pajero 1998" 2,8 disel
				Posted: 25.jún 2015, 21:22
				frá muggur
				Sæll. Þetta eru fínir bílar. Gangverð í dag er allt frá 200 þús uppí kannski milljón fyrir súpergóð eintök. Það sem helst hrjáir pajero er ryð í grind. En eins og með alla jeppa á þessum aldri þá getur ýmislegt komið upp á. Plögga þráðin minn "undir milljón - reynslusaga" undir "jeppinn minn" en þar er mín saga af pajero, reyndar bensín, og mörg komment frá fólki í svipaðri stöðu. 
En kíktu á grindina og kælikerfið því þessi vél er nokkuð fræg fyrir að brenna í sundur headpakkningar. 
Kv. Muggur
			 
			
				Re: Sælir, ég er að pæla mikið í pajero 1998" 2,8 disel
				Posted: 27.jún 2015, 20:25
				frá ryerF
				þu att post